Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. apríl 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1114201303022F

    Fund­ar­gerð 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Leir­vogstunga ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

      Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka.
      Bæj­ar­stjórn­ar vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­ræðu í bæj­ar­ráði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur áætlun um að kostn­að­ur við að klára göt­ur, veit­ur og göngu­stíga í Leir­vogstungu upp á 192 millj. Ótrú­verð­uga.$line$$line$Sam­kvæmt samn­ingi 2006 átti Tungu­veg­ur að kosta 230 millj­ón­ir. $line$Upp­reikn­að sam­kvæmt bygg­ing­ar­vísi­tölu ger­ir það 385 millj­ón­ir 2012.$line$Sé mið­að við áætlun Mos­fells­bæj­ar 2012 kosta 1200 lm 245 millj­ón­ir en þar er að­eins reikn­að með um 60% af veg­in­um sam­kvæmt samn­ingi. $line$Mið­að við það kost­ar all­ur veg­ur­inn 408 millj­ón­ir, en ekki 230 eins og fram kem­ur í skýrsl­unni. $line$$line$Ekki hafa ver­ið tekn­ar ákvarð­an­ir um að hætt við bygg­ingu grunn­skóla í Leir­vogstungu, þrátt fyr­ir þetta hef­ur bæj­ar­stjóri sam­ið við Ís­lands­banka án þess að gert sé ráð fyr­ir grunn­sóla í hverf­inu. Skóla­bygg­ing­ar eru ekki eitt­hvað sem bæj­ar­stjóri sem­ur um við Ís­lands­banka. Okk­ar mat er að í sam­an­burð­inn vanti kostn­að Mos­fells­bæj­ar upp á einn milljarð króna vegna þessa.$line$$line$30 við­bót­ar­lóð­ir í hverf­inu var mót­mælt af íbú­um og þá fall­ið frá hug­mynd­inni og því vart hægt að gera áætlan­ir um sölu þeirra. $line$Okk­ar mat er að bæj­ar­stjóri vanáætli kostn­að við yf­ir­töku á Leir­vogstungu um a.m.k. einn milljarð króna.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa V- og D lista.$line$Hluti af minn­is­blaði bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs er kostn­að­ar­mat vegna frá­gangs í Leir­vogstungu­hverfi unn­ið af sér­fræð­ing­um um­hverfis­viðs sem hafa ára langa reynslu við slíka vinnu. Bæj­ar­full­trú­ar V og D-lista telja af og frá að draga trú­verð­ug­leika út­reikn­ing­anna í efa.$line$$line$Hvað varð­ar samn­ing Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna upp­bygg­ing­ar í Leir­vogstungu var sá samn­ing­ur af­greidd­ur og sam­þykkt­ur í bæj­ar­stjórn en ekki af bæj­ar­stjóra ein­um.$line$$line$Hvað varð­ar við­bót­ar­lóð­ir í hverf­inu er það rangt að fall­ið hafi ver­ið frá hug­mynd­inni.$line$Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista vísa því al­far­ið á bug að kostn­að­ur vegna samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna Leir­vogstungu hafi ver­ið vanáætl­að­ur.$line$$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in vek­ur at­hygli á að um­rædd­ur bæj­ar­stjórn­ar­fund­ur var boð­að­ur í sum­ar­fríi bæj­ar­stjórn­ar og hald­inn kl. 7:30 á fimmtu­dags­morgni.$line$$line$Eins og bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ætti að vera kunn­ugt um eru fund­ir bæj­ar­ráðs haldn­ir á hverj­um fimmtu­dags­morgni kl 7:30, í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar fer bæj­ar­ráð með fulln­að­ar­af­greiðlu­heim­ild bæj­ar­stjórn­ar sam­kvæmt sveit­ar­stjórn­ar­lög­um 138/2011. En þar sem efa­semd­ir komu fram frá full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um lfulln­að­ar­af­greiðlu­heim­ild bæj­ar­ráðs í þessu til­tekna máli var boð­að sér­stak­lega til bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar. Það vek­ur því undr­un að bæj­ar­full­trú­inn skuli nú gera at­hug­semd við bæj­ar­stjórn­ar­f­und sem hald­inn var sér­stak­lega vegna at­huga­semda hans.

    • 1.2. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins 201211128

      Um­sögn um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviðs vegna er­ind­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um að­stoð vegna við­halds keppn­is­valla. Frestað á 1112. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in er and­víg því að styrkja Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð fyrr en full ljóst er að styrk­ir bæj­ar­fé­lags­ins séu ekki not­að­ir til þess að nið­ur­greiða starf­semi ann­arra rekstarað­ila sem nýta að­stöðu fé­lags­ins.

    • 1.3. Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar o.fl. 201303128

      Er­indi Gunn­var­ar Björns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Ís­leifs­dótt­ur varð­andi sölu Fells­hlíð­ar og ósk um skipt­ingu lóð­ar­inn­ar í því sam­bandi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld o.fl. 201303171

      Er­indi Rétt­sýn­ar ehf. þar sem far­ið er fram á það að bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld vegna Tré-Búkka ehf. verði lækk­uð frá því sem nú er.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Berg­lind­ar Björg­úlfs­dótt­ur varð­andi styrk­beiðni 201303215

      Er­indi Berg­lind­ar Björg­úlfs­dótt­ur varð­andi styrk­beiðni til Ljósakórs­ins vegna fyr­ir­hug­að­ar kór­ferð­ar til Fær­eyja í apr­íl­mán­uði nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vatna­lög­um o.fl. 201303227

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vatna­lög­um og lög­um um nýt­ingu á auð­lind­um í jörðu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga 201303229

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga, 635. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing 201303230

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing, 636. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Golf­klúbbs­ins Bakka­kots vegna styrk­beiðni 201303252

      Er­indi Golf­klúbbs­ins Bakka­kots vegna styrk­beiðni til nið­urrifs á eldri golf­skála­húsi, fegr­un­ar á nú­ver­andi golf­skála og svæð­inu þar í kring.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 169201303023F

      Fund­ar­gerð 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­sókn um styrk 201302171

        Um­sókn um styrk vegna keppn­is­ferð­ar frá Mörtu Carrasco.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sókn um styrk 201302167

        Um­sókn um styrk vegna keppn­is­ferða Kristjáns Carrasco á ma. Norð­ur­landa­meist­ara­mót, Heims­meist­ara­mót og Evr­ópumót í karate.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Tóm­stunda­smá­býli fyr­ir börn 201303251

        Hug­mynd um tóm­stunda­smá­býli í þétt­býli fyr­ir börn kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Ósk Hvíta ridd­ar­ans um fjár­hags­styrk frá Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301125

        Knatt­spyrnu­fé­lag­ið Hvíti ridd­ar­inn ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fól íþrótta­full­trúa að afla hjá fé­lag­inu Hvíta Ridd­ar­an­um frek­ari upp­lýs­ing­ar um rekst­ur og stefnu fé­lags­ins. Þau gögn eru lögð fram og íþrótta­full­trúi kynn­ir þau frek­ar á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að tak­markað fé bæj­ar­fé­lags­ins til styrkt­ar Íþrótta- og tóm­stund­astarfa eigi að renna til barna- og ung­lingastarfs.

      • 2.5. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

        Um­fjöllun um regl­ur fyr­ir af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Sam­starfs­samn­ing­ar íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga við Mos­fells­bæ - 2013 201303031

        Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ árið 2013. Staða samn­inga við íþrótta og tóm­stunda­fé­lög rædd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.7. Styrk­ir til efni­leg­ara ung­menna 2013 201302210

        íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hafa borist 24 um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna vegna út­hlut­un­ar styrkja fyr­ir sum­ar­ið 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 169. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 174201303026F

        Fund­ar­gerð 174. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

          Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012 lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 174. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2013 201302174

          Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur rétt að um­sókn­ir um styrki úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði sé vísað frá ef til­skilin gögn vant­ar svo sem starfs­áætlun og rekst­ar­yf­ir­lit og legg­ur til að nefnd­in end­ur­skoði út­hlut­un­ina með til­liti til þess.$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir á 602. fundi sín­um með sex at­kvæð­um, til­lögu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar frá 174. fundi nefnd­ar­inn­ar varð­andi, út­hlut­un úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði árið 2013 sam­tals að upp­hæð 2 millj­ón­ir króna.$line$$line$Vegna fram­kom­inna at­huga­semda bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar bein­ir bæja­stjórn því til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar að hún kanni verklag vegna út­hut­un­ar úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 139201303020F

          Fund­ar­gerð 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

            Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á út­lín­um vernd­ar­lands við Varmárósa 201303173

            Lagt fram er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á af­mörk­un friðlands við Varmárósa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Frum­vörp til laga um vel­ferð dýra, búfjár­hald og refa­veið­ar 201303169

            Um­sagn­ir um­hverf­is­sviðs við frum­vörp til laga um dýra­vel­ferð, búfjár­hald og refa­veið­ar send­ar til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar að ósk bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Út­boð á sorp­hirðu 2013 201301469

            Kynn­ing á út­boðs­gögn­um varð­andi sorp­hirðu í Mos­fells­bæ. Um er að ræða út­boð 2013, en út­boð­ið er sam­eig­in­legt með Garða­bæ og aug­lýsa þarf út­boð­ið á EES-svæð­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Frið­lýs­ing­ar fossa í Mos­fells­bæ 201208014

            Lögð fram loka­drög frið­lýs­inga­skil­mála, um­sjón­ar­samn­ings og hnita­setts korts vegna frið­lýs­inga Ála­foss og Tungu­foss, í sam­ræmi við ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar að vinna við frið­lýs­ingu fossa í Mos­fells­bæ í til­efni af 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir á 602. fundi sín­um með sjö at­kvæð­um, að til­lögu um­hverf­is­nefnd­ar, frið­lýs­ingu Ála­foss í Varmá og Tungu­foss í Köldu­kvísl ásamt nærum­hverfi sínu í sam­ræmi við þá frið­lýs­ing­ar­skil­mála sem gerð­ir hafa ver­ið.

          • 4.6. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

            Lögð fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða þjón­ustu­könn­un­ar Capacent fyr­ir árið 2012 þar sem könn­uð er og borin sam­an þjón­ustu sex­tán stærstu sveit­ar­fé­lag­anna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði 201211042

            Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Land­græðslu rík­is­ins þar sem óskað er eft­ir fram­lagi að upp­hæð 150 þús­und krón­ur á ár­inu 2013 vegna upp­græðslu­verk­efn­is í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði, til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 139. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Fund­ar­gerð 120. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201303231

            .

            Fund­ar­gerð 120. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 15. mars 2013 lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is201303345

              .

              Fund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is frá 25. mars 2013 lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 316. fund­ar Sorpu bs.201303344

                .

                Fund­ar­gerð 316. fund­ar Sorpu bs. frá 25. mars 2013 lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Almenn erindi

                • 8. Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201301426

                  Spóahöfði 17, fyrirspurn um byggingarleyfi.

                  Sam­þykkt sam­hljóða að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar til frek­ari skoð­un­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30