Mál númer 202302181
- 11. ágúst 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #593
Ólafur Einarsson Smárarima 39 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Óskotsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Tillaga að breytingu deiliskipulags var grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust. Stærðir: 90,0 m², 446,7 m³.
Lagt fram.
- 11. ágúst 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #593
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 68. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 68. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Ólafur Einarsson Smárarima 39 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Óskotsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Tillaga að breytingu deiliskipulags var grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust. Stærðir: 90,0 m², 446,7 m³.
Afgreiðsla 501. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 20. júlí 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #501
Ólafur Einarsson Smárarima 39 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Óskotsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Tillaga að breytingu deiliskipulags var grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust. Stærðir: 90,0 m², 446,7 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 17. júlí 2023
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #68
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast afgreiðslu deiliskipulagsins skv. 1. mgr. 42.gr. sömu laga.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Emilíu Blöndal, fyrir einnar hæðar, 6,14 m, 90.0 m² sumarhúsi við norðanvert Hafravatn á reit F503 L204619, í samræmi við gögn. Umsóknin er tekin til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem stærðir húss stangast á við gildandi deiliskipulag, samþykkt 11.08.2005, en rúmast innan aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Emilíu Blöndal, fyrir einnar hæðar, 6,14 m, 90.0 m² sumarhúsi við norðanvert Hafravatn á reit F503 L204619, í samræmi við gögn. Umsóknin er tekin til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem stærðir húss stangast á við gildandi deiliskipulag, samþykkt 11.08.2005, en rúmast innan aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030.
Í samræmi við umsögn skipulagsfulltrúa, sem kynnt var á fundinum, heimilar skipulagsnefnd umsækjanda skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga, að leggja fram fullunna tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagsreglugerð nr. 90/2013 og fyrirliggjandi gögn. Með hliðsjón af 5.8.2. gr. skipulagsreglugerðar telur skipulagsnefnd breytinguna óverulega þar sem landnotkun er hin sama en nýtingarhlutfall, útlit og form húss tekur breytingum. Breytingin varðar grenndarhagsmuni og er skipulagsfulltrúa falið að auglýsa og kynna tillöguna skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
Samþykkt með fimmm atkvæðum.