Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202305010

  • 24. maí 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #828

    Borist hef­ur er­indi frá Landsneti, dags. 28.04.2023, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fyr­ir­hug­aða end­ur­nýj­un 220 kV há­spennu­línu inn­an sveit­ar­fé­lags­marka Mos­fells­bæj­ar. Fram kem­ur í um­sókn að um sé að ræða 17 km kafla á milli tengi­virkj­anna á Kol­við­ar­hóli og Geit­hálsi. Til stend­ur að skipta um 34 möst­ur af 45 og setja upp stál­röra­möst­ur í stað nú­ver­andi grind­armastra, ásamt því að skipta um 66 und­ir­stöð­ur, í sam­ræmi við gögn. Nið­ur­staða Skipu­lags­stofn­un­ar er að fyr­ir­hug­uð fram­kvæmd sé ekki lík­leg til að hafa í för með sér um­tals­verð um­hverf­isáhrif og væri því ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.

    Af­greiðsla 590. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 828. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 11. maí 2023

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #590

      Borist hef­ur er­indi frá Landsneti, dags. 28.04.2023, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fyr­ir­hug­aða end­ur­nýj­un 220 kV há­spennu­línu inn­an sveit­ar­fé­lags­marka Mos­fells­bæj­ar. Fram kem­ur í um­sókn að um sé að ræða 17 km kafla á milli tengi­virkj­anna á Kol­við­ar­hóli og Geit­hálsi. Til stend­ur að skipta um 34 möst­ur af 45 og setja upp stál­röra­möst­ur í stað nú­ver­andi grind­armastra, ásamt því að skipta um 66 und­ir­stöð­ur, í sam­ræmi við gögn. Nið­ur­staða Skipu­lags­stofn­un­ar er að fyr­ir­hug­uð fram­kvæmd sé ekki lík­leg til að hafa í för með sér um­tals­verð um­hverf­isáhrif og væri því ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir ósk um fram­kvæmda­leyfi. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að gefa út fram­kvæmda­leyf­ið í sam­ræmi við 13. og 15. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 skv. reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012, á grunni að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.
      Sam­þykkt með fimmm at­kvæð­um.