Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1547202208036F

    Fund­ar­gerð 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi til bæj­ar­ráðs vegna Skóg­ar­nes 202208643

      Er­indi Örnu Gerð­ar Bang fh. íbúa við Reykja­veg 57 þar sem kann­að­ur er áhugi Mos­fells­bæj­ar á að kaupa skóg­ar­reit­inn Skóg­ar­nes, lnr. 123754.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Nýir körfu­bolta­vell­ir í Mos­fells­bæ 202208649

      Nýir körfu­bolta­vell­ir í Mos­fells­bæ

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Starfs­hóp­ur til að skoða og gera til­lög­ur til um­hverf­is- orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­isneyt­is­ins um nýt­ingu vindorku 202208650

      Er­indi starfs­hóps sem ætlað er að skoða og gera til­lög­ur til um­hverf­is- orku- og loft­lags­ráðu­neyt­is­ins um nýt­ingu vindorku þar sem sveit­ar­fé­lag­inu er boð­ið að leggja fram sjón­ar­mið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Kæra til ÚÚA vegna frá­gangs á svæði við Ástu-Sóllilju­götu 19-21 202208722

      Kæra til ÚÚA vegna lóð­ar­frá­gangs við Ástu-Sóllilju­götu 19-21.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Synj­un þing­lýs­ing­ar­stjóra á leið­rétt­ingu þing­lýs­ing­ar borin und­ir hér­aðs­dóm 202204145

      Úr­skurð­ur hér­aðs­dóms í mál­inu lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Halla Karen Kristjáns­dótt­ir bæj­ar­full­trúi vék sæti við um­fjöllun og af­greiðslu máls­ins vegna van­hæf­is.

      ***
      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

    • 1.6. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks- bók­un stjórn­ar 202208758

      Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem vakin er at­hygli á sam­komu­lagi um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

      Við­auki 6 við fjár­hags­áætlun 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2022 202208733

      Rekstr­ar- og fjár­fest­inga­yf­ir­lit janú­ar til júní 2022 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un bæj­ar­full­trúa D lista:
      Árs­hluta­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fyrstu 6 mán­uði árs­ins 2022 sýna að al­menn­ur rekst­ur gekk vel og var í sam­ræmi við þau markmið um þjón­ustu við íbúa sem sett voru.

      Skatt­tekj­ur fyrstu 6 mán­uði árs­ins eru hærri en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir og það end­ur­spegl­ar áfram­hald­andi hrað­ari við­snún­ing at­vinnu­lífs­ins í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Kostn­að­ur er í takti við áætlan­ir með litl­um frá­vik­um.

      Rekst­ur mála­flokka gekk vel og er í góðu sam­ræmi við fjár­hags­áætlun. Þá var áfram mik­ið fram­kvæmt á tíma­bil­inu og þá sér­stak­lega í við­haldi og end­ur­bót­um fast­eigna sveit­ar­fé­lags­ins.

      Há verð­bólga ger­ir það að verk­um að út­koma fyrstu 6 mán­aða árs­ins er lak­ari en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir vegna auk­ins fjár­magns­kostn­að­ar.
      Íbú­um í Mos­fells­bæ fjölg­ar áfram en traust­ur dag­leg­ur rekst­ur og sterk fjár­hags­staða þrátt fyr­ir tíma­bund­in ytri áföll gera sam­fé­lag­inu kleift að veita íbú­um góða þjón­ustu sem hef­ur ver­ið að aukast og mun gera áfram. Fram­kvæmd­ir á veg­um Mos­fells­bæj­ar hafa á und­an­förn­um árum ver­ið mikl­ar og mun sú þró­un halda áfram enda sveit­ar­fé­lag­ið í vexti.

      Þrátt fyr­ir meiri halla vegna verð­bólgu er fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar sterk og er það vegna góðr­ar og ábyrgr­ar fár­mála­stjórn­un­ar mörg und­an­farin ár. Það er mik­il­væg­ast í því efna­hags­ástandi sem nú rík­ir að nýr meiri­hluti og reynd­ar bæj­ar­stjórn öll haldi áfram vand­aðri og ábyrgri fjár­mála­stjórn svo áfram verði hægt að bæta okk­ar þjón­ustu enn frek­ar ásamt því að halda áfram upp­bygg­ingu á inn­við­um í takt við fjölg­un bæj­ar­búa.

      Mik­il­væg er áfram­hald­andi góð sam­vinna starfs­fólks og kjör­inna full­trúa svo markmið ná­ist og von­andi næst að brýna alla til áfram­hald­andi góðra verka á næstu miss­er­um.

      Bók­un bæj­ar­full­trúa B, C og S lista:
      Í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2022 var gert ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi upp á rúm­ar 200 m.kr. en nið­ur­staða fyrstu 6 mán­aða var halli upp á tæp­an milljarð. Það er því al­veg ljóst að nið­ur­staða er veru­lega langt frá áætlun bæj­ar­ins sem er mjög mið­ur. Frá­vik­in skýrast ekki ein­ung­is af ut­an­að­kom­andi ástæð­um eins og hárri verð­bólgu þó svo að hún vegi vissu­lega þungt. Nið­ur­stað­an sýn­ir okk­ur að sveigj­an­leiki í rekstri bæj­ar­ins er ekki nægj­an­leg­ur til þess að takast á við áskor­an­ir eins og um­fangs­mikl­ar en nauð­syn­leg­ar um­bæt­ur á Kvísl­ar­skóla.

      Verð­bæt­ur vegna auk­inn­ar verð­bólgu á ár­inu aukast veru­lega enda Mos­fells­bær með næst hæsta skulda­hlut­fall­ið af sveit­ar­fé­lög­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu árið 2021 eða 134%, sem í krón­um tal­ið var 1.391.595 kr. á íbúa. Gjald­færð­ur kostn­að­ur vegna reikn­aðra verð­bóta af lang­tíma­lán­um á fyrstu 6 mán­uð­um árs­ins er 466 m.kr. hærri en gert var ráð fyr­ir. Því mið­ur er ekki út­lit fyr­ir ann­að en að verð­bólg­an hald­ist há það sem eft­ir lif­ir árs þann­ig að ljóst er að árið 2022 er þungt í rekstri bæj­ar­fé­lags­ins.

      Bók­un bæj­ar­full­trúa D lista:
      Fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar er sterk þrátt fyr­ir nið­ur­stöð­ur fyrstu sex mán­aða árs­ins. Auk­inn halli er fyrst og fremst vegna ut­an­að­kom­andi ástæðna auk auk­inn­ar skulda­söfn­un­ar m.a. vegna tekju­falls í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins 2020 og 2021. Í Mos­fells­bæ sem er ört stækk­andi sveit­ar­fé­lag hafa ver­ið fram­kvæmd­ir upp á u.þ.b. tvo til þrjá millj­arða ár­lega und­an­farin ár m.a. í upp­bygg­ingu inn­viða og við­haldi fast­eigna sveit­ar­fé­lags­ins. Hluti af þeim kostn­aði hef­ur kom­ið með auk­inni lán­töku auk fjár­magns úr eig­in rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Það er því eðli­legt að skuld­ir sveit­ar­fé­lags­ins hafi auk­ist tíma­bund­ið en lang­tíma fjár­hags­áætlan­ir gera ráð fyr­ir að skuld­ir verði greidd­ar hratt nið­ur á næstu árum.

      ***
      Af­greiðsla 1547. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1548202209001F

      Fund­ar­gerð 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Skrán­ing á fjár­hags­leg­um hags­mun­um bæj­ar­full­trúa 202208680

        Skrán­ing­ar­blað fyr­ir skrán­ingu á fjár­hags­leg­um hags­mun­um bæj­ar­full­trúa og trún­að­ar­störf­um utan bæj­ar­stjórn­ar, sbr. regl­ur þar um, lagt fram til stað­fest­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Voga­tunga 59 - um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ar 202208701

        Beiðni um um­sögn um rekstr­ar­leyf­is Igloo ehf. fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ar í flokki II-C minna gisti­heim­ili að Voga­tungu 59.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sókn um teng­ingu fyr­ir heitt vatn 202207068

        Er­indi til­tek­inna frí­stunda­húsa í Helga­dal þar sem óskað er að­gangs að heitu vatni.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi FaMos varð­andi álagn­ingu fast­eigna­gjalda íbúð­ar­hús­næð­is fyr­ir árið 2023 202209073

        Er­indi FaMos varð­andi af­slátt tekju­lágra elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega af fast­eigna­gjöld­um íbúð­ar­hús­næð­is fyr­ir árið 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi frá SSH varð­andi áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202110277

        Kynn­ing á rekstr­ar­grein­ingu KPMG vegna áfanga­staða­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem unn­in var fyr­ir ráð­gjafa­hóp um áfanga­staða­stofu.

        Full­trú­ar frá SSH og KPMG koma til fund­ar­ins og kynna rekstr­ar­grein­ing­una.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Sam­þykkt­ir um hunda­hald 202208842

        Er­indi HEF, Heil­brigðis­eft­ir­lits Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness, þar sem lagð­ar eru fram til um­fjöll­un­ar og sam­þykkt­ar nýj­ar sam­þykkt­ir um hunda­hald.

        Hörð­ur Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri heil­brigðis­eft­ir­lits­ins, kem­ur og kynn­ir sam­þykkt­irn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1548. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 28202208035F

        Fund­ar­gerð 28. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022 202206381

          Drög að dagskrá jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2022.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2022 202208736

          Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2022.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Drög að starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar. 202208735

          Drög að starfs­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 28. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 258202208034F

          Fund­ar­gerð 258. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­sókn Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga haust 2022 202208734

            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem gerð­ur hef­ur ver­ið samn­ing­ur við varð­andi barna og ung­lingast­arf.

            1.sept­em­ber
            kl.16:30 - Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur, Harð­ar­ból
            kl.17:45 - Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Völu­teig­ur
            kl.18:30 - Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, Golf­skál­inn Klett­ur

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 29202209002F

            Fund­ar­gerð 29. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022 202206381

              Drög að dagskrá jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2022.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 29. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2022 202208736

              Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2022.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 29. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 409202209004F

              Fund­ar­gerð 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Fjöldi barna í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 2022-23 202209019

                Lagt fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Skóla­þjón­usta 2021 - 22 202209076

                Yf­ir­lit frá fræðslu- og frí­stunda­sviði um skóla­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar, skóla­ár­ið 2021-22. Lagt fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Starfs­áætlan­ir leik­skóla 2022 - 2023 202209075

                Starfs­áætlun Huldu­bergs lögð fram til kynn­ing­ar og stað­fest­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208560

                Loka­drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2023 lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Ytra mat á grunn­skól­um - Lága­fells­skóli 201511031

                Bréf frá Mennta- og barna­mála­ráðu­neyti - eft­ir­fylgd með út­tekt á Lága­fells­skóla, lagt fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 409. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 259202209005F

                Fund­ar­gerð 259. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heim­sókn Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga haust 2022 202208734

                  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem gerð­ur hef­ur ver­ið samn­ing­ur við varð­andi barna og ung­lingast­arf.

                  8 sept­em­ber

                  16:30 Mótomos, Vall­ar­hús Tungu­mel­um
                  17:45 Skátafa­fé­lag­ið Mosverj­ar, Ála­fosskvos

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 259. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 571202208038F

                  Fund­ar­gerð 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bjark­ar­holt 32-34 - upp­bygg­ing 202208559

                    Í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags mið­bæj­ar­ins eru lagð­ar fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar út­lit­steikn­ing­ar af Bjark­ar­holti 32-34, áður Bjark­ar­holt 4-5.
                    Er­ind­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.2. Völu­teig­ur 31 - stækk­un á húsi 202201306

                    Lagt er fram um­beð­ið minnsi­blað skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 570. fundi nefnd­ar­inn­ar. Auk þess eru með­fylgj­andi við­bót­ar­gögn og teikn­ing­ar máls­að­ila.
                    Hjálagt er upp­runa­legt er­indi um stækk­un at­hafn­ar­hús­næð­is að Völu­teig 31 og ósk um auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall lóð­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.3. Litlikriki 37- ósk um auka fasta­núm­er 202208217

                    Lagt er fram um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 570. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                    Hjálagt er upp­runa­legt er­indi um auka fasta­núm­er ein­býl­is að Litlakrika 37.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.4. Reykja­hvoll 30-38 - reið­gata 202103601

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar skipu­lags­nefnd­ar, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og merk­ingaráætlun fyr­ir tíma­bundna til­færsla reið­leið­ar um Reykja­hvoll vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­bygg­ing­ar lóða.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.5. Reykja­hvoll 38 - ósk um und­an­þágu skipu­lags­skil­mála 202208679

                    Er­indi hef­ur borist frá Sylgju Dögg Sig­ur­jóns­dótt­ur, lóð­ar­eig­anda Reykja­hvolls 38, dags. 24.08.2022, með ósk um frá­vik skipu­lags­skil­mála um há­marks­hæð­ir. Með­fylgj­andi eru teikn­ing­ar sem sýna hús á þrem­ur hæð­um, 10,8 m.
                    Hjálagt er gild­andi deili­skipu­lag.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.6. Brú yfir Vík­ingslæk - fram­kvæmda­leyfi 202208698

                    Borist hef­ur er­indi frá Orku­veitu Reykja­vík­ur OR, dags. 24.08.2022, með ósk um fram­kvæmda­leyfi til þess að fjar­lægja brú við Vík­ingslæk í Helga­dal og þar fyrri vegræsi sem yrði burð­ugra fyr­ir stærri öku­tæki sem fara þurfa um veg­inn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.7. L125340 Í Mið­dalsl - ósk um gerð deili­skipu­lags 202208818

                    Borist hef­ur er­indi frá Karli Bern­burg, dags. 30.08.2022, með und­ir­rit­aði heim­ild land­eig­enda, með ósk um gerð deili­skipu­lags og upp­skipt­ingu frí­stundalands L125340 í Mið­dal. Óskað er eft­ir að gera 5 frí­stunda­lóð­ir úr 2,13 ha landi í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.8. Starfs­hóp­ur til að skoða og gera til­lög­ur til um­hverf­is- orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­is um nýt­ingu vindorku 202208650

                    Borist hef­ur er­indi frá Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­inu, dags. 23.08.2022, til þess að kynna starfs­hóp sem ætlað er að skoða og gera til­lög­ur um nýt­ingu vindorku þar sem sveit­ar­fé­lag­inu er boð­ið að leggja fram sjón­ar­mið.
                    Er­ind­inu var vísað til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­nefnd­ar á 1547. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 479 202208028F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 480 202208033F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 571. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 30202208029F

                    Fund­ar­gerð 30. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - sam­þykkt fyr­ir ráð­ið 202208707

                      Í sam­ræmi við sam­þykkt 2. mgr. 2. gr. öld­unga­ráðs kýs ráð­ið sér formann og vara­formann.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 9.2. Heilsa og Hug­ur, lýð­heilsu­verk­efni fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. 202207290

                      Kynn­ing á lýð­heilsu­verk­efn­inu Heilsa og hug­ur fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 9.3. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2022-2026 202208714

                      Rætt um störf og verk­efni öld­unga­ráðs á tíma­bil­inu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 9.4. Þjón­usta til aldr­aðra íbúa Mos­fells­bæj­ar - um­ræð­ur öld­unga­ráðs 202110122

                      Um­fjöllun um op­inn kynn­ing­ar­f­und fyr­ir eldri borg­ara á þjón­ustu sem stend­ur þeim til boða í Mos­fells­bæ.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 30. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 480202208033F

                      Fund­ar­gerð 480. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Ak­ur­holt 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202207015

                        Krist­inn Þór Run­ólfs­son Ak­ur­holti 5 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við nú­ver­andi ein­býl­is­hús á lóð­inni Ak­ur­holt nr. 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stækk­un: 40,8 m², 118,3 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 480. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 811 fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 10.2. Hamra­brekk­ur 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208699

                        Júlí­us Bald­vin Helga­son Lang­holts­vegi 67 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við nú­ver­andi frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 18 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 16,0 m², 53,4 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 480. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 811 fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 10.3. Vefara­stræti 2-6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206344

                        Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu leik­skóla­bygg­ingu á tveim­ur hæð­um ásamt útigeymsl­um á lóð­inni Vefara­stræti nr. 2-6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.807,6 m², 7.438,7 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 480. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 811 fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 912. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202209028

                        Fundargerð 912. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 912. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 108. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202208832

                        Fundargerð 108. fundar svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 108. fund­ar svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 6. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202208816

                        Fundargerð 6. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 6. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 38. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202209175

                        Fundargerð 38. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 38. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 37. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202209174

                        Fundargerð 37. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 37. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 16. Fund­ar­gerð 543. fund­ar stjórn­ar SSH202209148

                        Fundargerð 543. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 543. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 811. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:21