Mál númer 202208736
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.
Afgreiðsla 29. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.
Afgreiðsla 28. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #29
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.
Fyrir fundinum lá að velja aðila til að hljóta jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2022. Tilnefningar lagðar fram og ræddar.
Samþykkt með fimm atkvæðum að veita ekki jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2022.
Nefndin ræddi jafnframt endurskoðun jafnréttisáætlunar Mosfellsbæjar og gerir ráð fyrir því að hún fari fram á næstunni.
- 30. ágúst 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #28
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd ræddi stöðu tilnefninga og samþykkir að fela starfsmanni nefndarinnar að kalla eftir frekari tilnefningum fram að 5. september.