Mál númer 202208714
- 7. desember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #817
Drög að tímasetningu funda öldungaráðs árið 2023 lögð fram og gerð áætlun um áherslupunkta úr stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara.
Afgreiðsla 31. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 817. fundi bæjarstjórnar.
- 30. nóvember 2022
Öldungaráð Mosfellsbæjar #31
Drög að tímasetningu funda öldungaráðs árið 2023 lögð fram og gerð áætlun um áherslupunkta úr stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri borgara.
Öldungaráð samþykkir starfsáætlun öldungaráðs 2023 er varðar fundartíma þess árs.
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Rætt um störf og verkefni öldungaráðs á tímabilinu.
Afgreiðsla 30. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 811. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- 1. september 2022
Öldungaráð Mosfellsbæjar #30
Rætt um störf og verkefni öldungaráðs á tímabilinu.
Öldungaráð telur nauðsynlegt að fram fari ítarleg könnun af hálfu sveitarfélagsins varðandi þjónustu við eldri borgara. Þær niðurstöður yrðu síðan notaðar til áframhaldandi vinnu við starfsáætlun öldungaráðs.