9. mars 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1524202202022F
Fundargerð 1524. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 202201510
Matthías Þorvaldsson kynnir niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Breytt skipulag barnaverndar 202112014
Breyting á barnaverndarlögum - fyrirhuguð frestun á gildistöku ákvæða um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Malbikun 2022 202201536
Óskað er heimildar bæjarráðs Mosfellsbæjar til að bjóða út malbikunarframkvæmdir 2022 með möguleika í verksamningi til framlengingar til allt að þriggja ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ársreikningur 2021 202202325
Kynning KPMG vegna endurskoðunar ársreiknings 2021 og tillaga um nýtingu undanþáguákvæðis reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Starfsemi Póstsins í Mosfellsbæ 202202365
Á fundinn kemur Þórhildur Helgadóttir, forstjóri Póstsins, og fer yfir mögulega breytingu á þjónustu Póstsins í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1525202202029F
Fundargerð 1525. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um breytingar og frágang á lóðamörkum Ástu-Sólliljugötu 17 og 19-21 2019081098
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn vegna Ástu-Sólliljugötu 19-21
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Frágangur á lóðarmörkum milli Ástu-Sólliljugötu 19-21 og Bergrúnargötu 9 202202454
Frágangur á lóðarmörkum milli Ástu-Sólliljugötu 19-21 og Bergrúnargötu 9
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Sundabraut - viðræður ríkis og SSH 202202305
Sundabraut -viðræður ríkis og SSH
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Þann 22. september 2011 var undirrituð viljayfirlýsing af hálfu hins opinbera, ráðuneyta, Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að fresta stórum framkvæmdum í samgöngumannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu, sbr. ii. lið 6. gr. þeirrar viljayfirlýsingar. Í stað þess var fjármagni streymt í óarðbæran rekstur Strætó í samningi sem byggði á þessari yfirlýsingu. Tók meirihlutinn í Mosfellsbæ þátt í því að þessu fyrirkomulagi var komið á. Nýlegur stjórnarfundur SSH, sbr. 4. dl. 536. fundar stjórnar SSH 7. febrúar 2022, bendir til þess að framlengja eigi þennan samning. Ef af verður fer fjármagn framtíðarinnar, sem fer nú í óarðbæran rekstur Strætó, greinilega ekki í besta kostinn. Samkvæmt félagshagfræðilegri úttekt, sem kynnt var á þessum fundi bæjarráðs, er verkefnið Sundabraut hagkvæmasti kosturinn hvað samgöngumannvirki varðar á höfuðborgarsvæðinu.Bókun bæjarstjórnar Mosfellsbæjar:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar fagnar samkomulagi Ríkisins og Reykjavíkurborgar um áform um lagningu Sundabrautar, sem verður mikil samgöngubót fyrir Mosfellinga og alla landsmenn.***
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.- FylgiskjalSundabraut-skilagrein starfshóps-21des2021 (1)FylgiskjalSundabraut-fylgiskjal1-greinargerð Mannvits og Cowi-17.12.2021Fylgiskjal2021-09-20_Sundabraut socioeconomic analysis presentationFylgiskjalVEG_Sundabraut-skyrsla-vinnuhops-jan2021-1FylgiskjalSRN_Sundabraut-skyrsla_2019FylgiskjalStjórn SSH - 536 : 1908005 - Sundabraut -viðræður ríkisins og SSH.pdfFylgiskjal2022.01.24-Sundabraut-niðurstöður starfshóps.pdf
2.4. Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga 2022 202202409
Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) til allra sveitarfélaga varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022. Bréfið er sent til upplýsa sveitarfélög um áhersluatriðið EFS fyrir árið 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2022 202201034
Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
2.6. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2022 202201034
Framlenging lánalínu hjá Íslandsbanka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1525. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 36202202005F
Fundargerð 36. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samningur um vinabæjarsamstarf 2021 202102464
Tillaga að breytingum á samningi um vinabæjasamstarf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Lista- og menningarsjóður - uppgjör 2021. 202202080
Uppgjör lista- og menningarsjóðs 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 402202202028F
Fundargerð 402. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Helgafellskóli Íþróttahús, Nýbygging 202201418
Kynning á samþykkt um uppbyggingu á íþróttahúsi við Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Leikskóli Helgafellslandi, nýframkvæmd 202101461
Kynning á hönnunardrögum á nýjum leikskóla í Helgafellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 202201510
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Drög að Menntastefnu Mosfellsbæjar - vinnufundur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Tölulegar upplýsingar leik- og grunnskóla 2022 202202428
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Sveigjanlegur vistunartími leikskólabarna 202106086
Til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 560202202030F
Fundargerð 560. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 202201510
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði helstu niðurstöðum þjónustukönnunar, meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2021, til kynningar í nefndum bæjarins á 1524. fundi sínum.
Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, kynnir niðurstöður.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Borgarlína í Mosfellsbæ - Blikastaðir 202104298
Lögð eru fram til kynningar drög og tillögur starfsfólks Mannvits að legu og sniði Borgarlínu í gegnum óbyggt land Blikastaða sem tenging milli Reykjavíkur og Baugshlíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Sökum þess að verkefnið allt í heild sinni er enn svo vanbúið að ómögulegt er að greiða því atkvæði.***
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn atkvæði bæjarfulltrúa M-lista.
5.3. Miðsvæði Mosfellsbæjar 116-M - aðalskipulagsbreyting 202201368
Skipulagsnefnd samþykkti á 557. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðal- og deiliskipulagsbreytingu á miðsvæði Mosfellsbæjar 116-M.
Umsagnafrestur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022.
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 09.02.2022, Landsneti, dags. 25.02.2022, Svæðisskipulagsnefnd SSH, dags. 25.02.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 28.02.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 02.03.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Miðdalur 2 L199723 - deiliskipulag 202105214
Lagt er fram minnisblað skipulagsfulltrúa, vegna erindis um gerð deiliskipulags á landbúnaðarlandi L199723, í samræmi við afgreiðslu á 547. fundi nefndarinnar.
Erindi lagt fram til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Reykjamelur 46 - Krókar - ósk um deiliskipulagsbreytingu 202112395
Lagt er fram minnisblað skipulagsfulltrúa, vegna erindis um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu lóðarinnar Krókar við Varmá, í samræmi við afgreiðslu á 557. fundi nefndarinnar.
Erindi lagt fram til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Kynnt eru til umræðu drög og tillögur að greinargerð og ákvæðum nokkurra málaflokka fyrir nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar 2020-2040. Fjallað er um íbúðarbyggð, miðsvæði og almenningssamgöngur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 57 202202027F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 463 202202026F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 560. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 463202202026F
Fundargerð 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Seljadalsvegur Í Miðdal 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202201397
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á tveimur hæðum á lóðinni Seljadalsvegur nr. 4 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 125,1 m², 438,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Seljadalsvegur Í Miðdal 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202201398
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á tveimur hæðum á lóðinni Seljadalsvegur nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 125,1 m², 438,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Seljadalsvegur Í Miðdal 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111250
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Seljadalsvegur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 168,8 m², 593,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Seljadalsvegur Í Miðdal 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111249
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timri frístundahús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Seljadalsvegur nr. 10 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Seljadalsvegur Í Miðdal 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111248
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timri frístundahús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Seljadalsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 463. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 57202202027F
Fundargerð 57. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Krókatjörn L125149 og L125150 frístundabyggð - deiliskipulagsbreyting 202105199
Skipulagsnefnd samþykkti á 549. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðirnar L125149 og L125150 norðan Krókatjarnar skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin var kynnt með dreifibréfi og á vef Mosfellsbæjar, mos.is. Bréf voru send á umsagnaraðila og á skráða landeigendur L125148, L125147, L125155, L125154, L125210, L125210 og L125151.
Deiliskipulagsbreytingin er framsett á uppdrætti í mælikvarðanum 1:2000. 5,6 ha svæði er skipt upp í þrjár frístundalóðir og eina sameignarlóð. Fyrir eru tvö hús á svæðinu.
Athugasemdafrestur var frá 23.09.2021 til og með 28.10.2021.
Umsagnir bárust frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 17.12.2021, Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins, dags. 21.12.2021 og Minjastofnun Íslands, dags. 14.01.2022.
Engar efnislegar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 464202203002F
Fundargerð 464. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Háholt 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011047
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta vegna breytinga innra skipulags samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Dvergholt 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111489
Herdís Eyjólfsdóttir Dvergholti 6 sækjir um leyfi til breytinga lóðarfrágangs á lóðinni Dvergholt nr. 6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 399. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202202490
Fundargerð 399. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 399. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 907. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202203003
Fundargerð 907. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Bókun:
Bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Mosfellsbæjar taka undir með stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði og sjálfræði Úkraínu og lýsi yfir stuðningi og samstöðu með sveitarfélögum í Úkraínu og íbúum þeirra.***
Fundargerð 907. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202203029
Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 800. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.