Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. mars 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1524202202022F

  Fund­ar­gerð 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

   Matth­ías Þor­valds­son kynn­ir nið­ur­stöð­ur skýrslu Gallup um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2021.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Breytt skipu­lag barna­vernd­ar 202112014

   Breyt­ing á barna­vernd­ar­lög­um - fyr­ir­hug­uð frest­un á gildis­töku ákvæða um barna­vernd­ar­þjón­ustu og um­dæm­is­ráð barna­vernd­ar kynnt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Mal­bik­un 2022 202201536

   Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar til að bjóða út mal­bik­un­ar­fram­kvæmd­ir 2022 með mögu­leika í verk­samn­ingi til fram­leng­ing­ar til allt að þriggja ára.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Árs­reikn­ing­ur 2021 202202325

   Kynn­ing KPMG vegna end­ur­skoð­un­ar árs­reikn­ings 2021 og til­laga um nýt­ingu und­an­þágu­ákvæð­is reglu­gerð­ar nr. 1212/2015 um bók­hald, fjár­hags­áætlan­ir og árs­reikn­inga sveit­ar­fé­laga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Starf­semi Pósts­ins í Mos­fells­bæ 202202365

   Á fund­inn kem­ur Þór­hild­ur Helga­dótt­ir, for­stjóri Pósts­ins, og fer yfir mögu­lega breyt­ingu á þjón­ustu Pósts­ins í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1524. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1525202202029F

   Fund­ar­gerð 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Ósk um breyt­ing­ar og frá­g­ang á lóða­mörk­um Ástu-Sóllilju­götu 17 og 19-21 2019081098

    Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn vegna Ástu-Sóllilju­götu 19-21

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um milli Ástu-Sóllilju­götu 19-21 og Bergrún­ar­götu 9 202202454

    Frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um milli Ástu-Sóllilju­götu 19-21 og Bergrún­ar­götu 9

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Sunda­braut - við­ræð­ur rík­is og SSH 202202305

    Sunda­braut -við­ræð­ur rík­is og SSH

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un M-lista:
    Þann 22. sept­em­ber 2011 var und­ir­rit­uð vilja­yf­ir­lýs­ing af hálfu hins op­in­bera, ráðu­neyta, Vega­gerð­ar­inn­ar og Sam­taka sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þess efn­is að fresta stór­um fram­kvæmd­um í sam­göngu­mann­virkj­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sbr. ii. lið 6. gr. þeirr­ar vilja­yf­ir­lýs­ing­ar. Í stað þess var fjár­magni streymt í óarð­bær­an rekst­ur Strætó í samn­ingi sem byggði á þess­ari yf­ir­lýs­ingu. Tók meiri­hlut­inn í Mos­fells­bæ þátt í því að þessu fyr­ir­komu­lagi var kom­ið á. Ný­leg­ur stjórn­ar­fund­ur SSH, sbr. 4. dl. 536. fund­ar stjórn­ar SSH 7. fe­brú­ar 2022, bend­ir til þess að fram­lengja eigi þenn­an samn­ing. Ef af verð­ur fer fjár­magn fram­tíð­ar­inn­ar, sem fer nú í óarð­bær­an rekst­ur Strætó, greini­lega ekki í besta kost­inn. Sam­kvæmt fé­lags­hag­fræði­legri út­tekt, sem kynnt var á þess­um fundi bæj­ar­ráðs, er verk­efn­ið Sunda­braut hag­kvæm­asti kost­ur­inn hvað sam­göngu­mann­virki varð­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Bók­un bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar:
    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fagn­ar sam­komu­lagi Rík­is­ins og Reykja­vík­ur­borg­ar um áform um lagn­ingu Sunda­braut­ar, sem verð­ur mik­il sam­göngu­bót fyr­ir Mos­fell­inga og alla lands­menn.

    ***
    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 2022 202202409

    Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) til allra sveit­ar­fé­laga varð­andi al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2022. Bréf­ið er sent til upp­lýsa sveit­ar­fé­lög um áherslu­at­rið­ið EFS fyr­ir árið 2022

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2022 202201034

    Lántaka hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 2.6. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2022 202201034

    Fram­leng­ing lánalínu hjá Ís­lands­banka.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1525. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 36202202005F

    Fund­ar­gerð 36. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 402202202028F

     Fund­ar­gerð 402. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Helga­fell­skóli Íþrótta­hús, Ný­bygg­ing 202201418

      Kynn­ing á sam­þykkt um upp­bygg­ingu á íþrótta­húsi við Helga­fells­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Leik­skóli Helga­fellslandi, ný­fram­kvæmd 202101461

      Kynn­ing á hönn­un­ar­drög­um á nýj­um leik­skóla í Helga­fellslandi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

      Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur skýrslu Gallup um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

      Drög að Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar - vinnufund­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar leik- og grunn­skóla 2022 202202428

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Sveigj­an­leg­ur vist­un­ar­tími leik­skóla­barna 202106086

      Til um­ræðu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 560202202030F

      Fund­ar­gerð 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

       Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði helstu nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar, með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2021, til kynn­ing­ar í nefnd­um bæj­ar­ins á 1524. fundi sín­um.
       Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, kynn­ir nið­ur­stöð­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Borg­ar­lína í Mos­fells­bæ - Blikastað­ir 202104298

       Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög og til­lög­ur starfs­fólks Mann­vits að legu og sniði Borg­ar­línu í gegn­um óbyggt land Blikastaða sem teng­ing milli Reykja­vík­ur og Baugs­hlíð­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Bók­un M-lista:
       Sök­um þess að verk­efn­ið allt í heild sinni er enn svo van­bú­ið að ómögu­legt er að greiða því at­kvæði.

       ***

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn at­kvæði bæj­ar­full­trúa M-lista.

      • 5.3. Mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 116-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202201368

       Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 557. fundi sín­um að kynna skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu á mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 116-M.
       Um­sagna­frest­ur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022.
       Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir sem bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 09.02.2022, Landsneti, dags. 25.02.2022, Svæð­is­skipu­lags­nefnd SSH, dags. 25.02.2022, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 28.02.2022 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 02.03.2022.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag 202105214

       Lagt er fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa, vegna er­ind­is um gerð deili­skipu­lags á land­bún­að­ar­landi L199723, í sam­ræmi við af­greiðslu á 547. fundi nefnd­ar­inn­ar.
       Er­indi lagt fram til af­greiðslu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Reykja­mel­ur 46 - Krók­ar - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202112395

       Lagt er fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa, vegna er­ind­is um deili­skipu­lags­breyt­ingu og upp­skipt­ingu lóð­ar­inn­ar Krók­ar við Varmá, í sam­ræmi við af­greiðslu á 557. fundi nefnd­ar­inn­ar.
       Er­indi lagt fram til af­greiðslu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

       Kynnt eru til um­ræðu drög og til­lög­ur að grein­ar­gerð og ákvæð­um nokk­urra mála­flokka fyr­ir nýtt að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2020-2040. Fjallað er um íbúð­ar­byggð, mið­svæði og al­menn­ings­sam­göng­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 57 202202027F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 463 202202026F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 560. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 463202202026F

       Fund­ar­gerð 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201397

        Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 125,1 m², 438,8 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201398

        Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 125,1 m², 438,8 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.3. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111250

        Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á einni hæð á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 168,8 m², 593,5 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111249

        Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timri frí­stunda­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 10 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.5. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111248

        Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timri frí­stunda­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Selja­dals­veg­ur nr. 12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 124,1 m², 444,3 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 463. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 57202202027F

        Fund­ar­gerð 57. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Króka­tjörn L125149 og L125150 frí­stunda­byggð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105199

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 549. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir frí­stunda­lóð­irn­ar L125149 og L125150 norð­an Króka­tjarn­ar skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in var kynnt með dreifi­bréfi og á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is. Bréf voru send á um­sagnar­að­ila og á skráða land­eig­end­ur L125148, L125147, L125155, L125154, L125210, L125210 og L125151.
         Deili­skipu­lags­breyt­ing­in er fram­sett á upp­drætti í mæli­kvarð­an­um 1:2000. 5,6 ha svæði er skipt upp í þrjár frí­stunda­lóð­ir og eina sam­eign­ar­lóð. Fyr­ir eru tvö hús á svæð­inu.
         At­huga­semda­frest­ur var frá 23.09.2021 til og með 28.10.2021.
         Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, dags. 17.12.2021, Slökkvi­liði Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 21.12.2021 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 14.01.2022.
         Eng­ar efn­is­leg­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 57. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 464202203002F

         Fund­ar­gerð 464. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011047

          Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta vegna breyt­inga innra skipu­lags sam­komu­húss á lóð­inni Há­holt nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Dverg­holt 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111489

          Herdís Eyj­ólfs­dótt­ir Dverg­holti 6 sækj­ir um leyfi til breyt­inga lóð­ar­frá­gangs á lóð­inni Dverg­holt nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 399. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202202490

          Fundargerð 399. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 399. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 10. Fund­ar­gerð 907. fund­ar Stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202203003

          Fundargerð 907. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

          Bók­un:
          Bæj­ar­full­trú­ar í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar taka und­ir með stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi yf­ir­lýs­ingu Evr­ópu­sam­taka sveit­ar­fé­laga, CEMR, um að evr­ópsk­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn for­dæmi brot á sjálf­stæði og sjálfræði Úkraínu og lýsi yfir stuðn­ingi og sam­stöðu með sveit­ar­fé­lög­um í Úkraínu og íbú­um þeirra.

          ***

          Fund­ar­gerð 907. fund­ar Stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 11. Fund­ar­gerð 104. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202203029

          Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 104. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 800. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:22