Mál númer 202202365
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Umsögn til Byggðastofnunar vegna breytinga á póstþjónustu í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1530. fundar bæjarráðs samþykkt á 803. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1530
Umsögn til Byggðastofnunar vegna breytinga á póstþjónustu í Mosfellsbæ.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að fyrirliggjandi umsögn verði komið á framfæri við Byggðastofnun.
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Á fundinn kemur Þórhildur Helgadóttir, forstjóri Póstsins, og fer yfir mögulega breytingu á þjónustu Póstsins í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. febrúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1524
Á fundinn kemur Þórhildur Helgadóttir, forstjóri Póstsins, og fer yfir mögulega breytingu á þjónustu Póstsins í Mosfellsbæ.
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur skilning á áformum Póstsins vegna breytinga á fyrirkomulagi þjónustu fyrirtækisins við Mosfellinga og felur bæjarstjóra að vinna með fyrirtækinu að útfærslu sem mætir þörfum íbúa til framtíðar litið.