Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201903012

  • 3. apríl 2019

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #736

    Lögð fram skýrsla Um­hverf­is­stofn­un­ar um ástand ferða­mannastaða inn­an frið­lýstra svæða 2018

    Af­greiðsla 198. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 21. mars 2019

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #198

      Lögð fram skýrsla Um­hverf­is­stofn­un­ar um ástand ferða­mannastaða inn­an frið­lýstra svæða 2018

      Skýrsla Um­hverf­is­stofn­un­ar um ástand ferða­mannastaða inn­an frið­lýstra svæða 2018 lögð fram til kynn­ing­ar.
      Um­hverf­is­nefnd þakk­ar fyr­ir skýrslu Um­hverf­is­stofn­un­ar og tek­ur ábend­ing­um sem þar koma fram al­var­lega, en bend­ir á að í mati stofn­un­ar­inn­ar á ástandi svæð­is­ins var ekki stuðst við nýj­ustu upp­lýs­ing­ar um að­gerð­ir til vernd­ar foss­in­um og frið­lýsta svæð­inu, sem fram koma í ástands­skýrslu um frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ sem send er ár­lega til Um­hverf­is­stofn­un­ar. Um­hverf­is­nefnd hvet­ur til auk­ins sam­starfs við Um­hverf­is­stofn­un um vernd­un Ála­foss og svæð­is­ins í kring.