Mál númer 200801023
- 21. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #627
Lagðar fam tillögur Verkíss að breyttum umferðarmerkingum í Leirvogstungu.
Afgreiðsla 368. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 627. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #368
Lagðar fam tillögur Verkíss að breyttum umferðarmerkingum í Leirvogstungu.
Nefndin leggur til að meðfylgjandi tillaga verði samþykkt og felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að kynna hana fyrir íbúasamtökum í Leirvogstungu.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerir grein fyrir áður samþykktum umferðarskiltum í Leirvogstungu og hugmyndum um breytingar á þeim.
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #355
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerir grein fyrir áður samþykktum umferðarskiltum í Leirvogstungu og hugmyndum um breytingar á þeim.
Skipulagsnefnd felur Umhverfissviði að ljúka við tillögu að umferðarskiltum í Leirvogstunguhverfi.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #218
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.%0DNefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti.