Mál númer 2011081227
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Lögð fram greinargerð Almennu Verkfræðistofunar og Landmótunar um fyrirhugaða útfærslu hljóðvarna og áhrif þeirra til lækkunar á umferðarhávaða.
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JJB, HP og KGÞ.</DIV><DIV>Afgreiðsla 314. fundar skipulagsnefndar, um að kynningu o.fl., samþykkt á 574. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 7. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #314
Lögð fram greinargerð Almennu Verkfræðistofunar og Landmótunar um fyrirhugaða útfærslu hljóðvarna og áhrif þeirra til lækkunar á umferðarhávaða.
Lögð fram greinargerð Almennu Verkfræðistofunar og Landmótunar um fyrirhugaða útfærslu hljóðvarna og áhrif þeirra til lækkunar á umferðarhávaða.
Skipulagsnefnd leggur til að fyrirhugaður frágangur svæðisins verði kynntur sérstaklega fyrir íbúum þess og á heimasíðu Mosfellsbæjar.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Lagðir fram minnispunktar frá kynningarfundi með íbúum 11. október 2011.
<DIV>Afgreiðsla 308. fundar skipulagsnefndar, þar sem óskað er eftir tillögu að legu Brúnáss að Ásavegi og frekari gögnum um hljóðvistarmál svæðisins, samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 1. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #308
Lagðir fram minnispunktar frá kynningarfundi með íbúum 11. október 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðir fram minnispunktar frá kynningarfundi með íbúum 11. október 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir tillögu að breyttri legu Brúnáss að Ásavegi og frekari gögnum um hljóðvistarmál</SPAN> svæðisins.
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Tekið fyrir að nýju og gerð grein fyrir viðræðum við íbúa og athugun á áhrifum þess á hljóðvist hvort gatnamótin eru opin eða lokuð.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JJB, RBG og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 306. fundar skipulagsnefndar, um að leggjast gegn opnun gatnamótanna o.fl., samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 20. september 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #306
Tekið fyrir að nýju og gerð grein fyrir viðræðum við íbúa og athugun á áhrifum þess á hljóðvist hvort gatnamótin eru opin eða lokuð.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Tekið fyrir að nýju og gerð grein fyrir viðræðum við íbúa í hverfinu. Lögð fram greinargerð Almennu Verkfræðistofunnar dags. 19.09.2011 um umferðaröryggi og hljóðvist. Fyrir liggur umsögn Vegagerðarinnar þar sem opnun gatnamótanna er alfarið hafnað.</DIV><DIV>Skipulagsnefnd tekur undir þau rök sem fram koma í framlögðum gögnum og leggst því gegn opnun gatnamótanna. Nefndin samþykkir jafnframt að boðað verði til fundar með íbúum um ástæður lokunar gatnamótanna með tilliti til umferðaröryggis og hljóðvistarmála.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á síðasta fundi. Lagt fram svar frá Vegagerðinni.
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HP, KT, JS, HS, </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 305. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
Erindi frá íbúum í Ásahverfi þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.
<DIV>Afgreiðsla frestað á 304. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 6. september 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #305
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á síðasta fundi. Lagt fram svar frá Vegagerðinni.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á síðasta fundi. Lagt fram svar frá Vegagerðinni.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Erindið lagt fram.</SPAN>
- 23. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #304
Erindi frá íbúum í Ásahverfi þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi frá íbúum í Ásahverfi og undirskriftalisti með 107 nöfnum þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið og afgreiðslu frestað á meðan beðið er eftir nánari gögnum frá Vegagerðinni. </SPAN>