Mál númer 201106170
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
1037. fundur bæjarráðs sendir erindið til þróunar- og ferðamálanefndar til sjálfstæðrar umfjöllunar í nefndinni.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 19. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 566. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: KT, JJB, HB, BH.</DIV></DIV></DIV>
- 29. september 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #19
1037. fundur bæjarráðs sendir erindið til þróunar- og ferðamálanefndar til sjálfstæðrar umfjöllunar í nefndinni.
Þróunar- og ferðamálanefnd lýsir yfir jákvæðri afstöðu til verkefnis, sem ef til vill myndi auka atvinnu í Mosfellsbæ. En rekstrar- og framkvæmdalegar forsendur vatnsskíðabrautar eins og þær eru kynntar hér eru hæpnar og því ekki tímabært að sveitarfélagið seti þetta verkefni í forgangsröð fyrr en frumkvæði komi frá fjárfestum.
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
1037. fundur bæjarráðs sendir erindið til íþrótta- og tómstundanefndar til sjálfstæðrar umfjöllunar í nefndinni.
<DIV>Afgreiðsla 154. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi vatnsskíðabraut í Mosfellsbæ, samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 13. september 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #154
1037. fundur bæjarráðs sendir erindið til íþrótta- og tómstundanefndar til sjálfstæðrar umfjöllunar í nefndinni.
Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir jákvæðri afstöðu til verkefnisins, en ekki er hægt að taka afstöðu til erindisins fyrr en forsendur þess, rekstrar- og framkvæmdalegar liggja betur fyrir. Engu að síður telur íþrótta- og tómstundanefnd að ekki sé tímabært að sveitarfélagið seti þetta verkefni í forgangsröð.
- 21. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1037
Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umsögnin er hljálögð. Í kjölfarið á erindið svo að fara til umsagnar þróunar- og ferðamálanefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og umhverfisnefndar.
Til máls tóku: BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar og íþrótta- og tómstundanefndar til umfjöllunar.
- 30. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1034
Erindinu var frestað á 1033. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Erindinu vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar m.a. hvort fleiri staðsetningar komi til greina. Í kjölfar þess verði málinu vísað til þróunar- og ferðamálanefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og umhverfisnefndar.
- 23. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1033
Dagskrárliður að ósk Jóns Jósfefs Bjarnasonar sem kynnt verður á fundinum
Frestað.