Mál númer 2011081223
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Áður á dagskrá 1041. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til lögmanns bæjarins. Komin er niðurstaða í útreikning vaxta sem lækkuðu umtalsvert. Óskað er staðfestingar bæjarráðs á því að greiða út bætur í samræmi við niðurstöður matsmanna.
<DIV>Afgreiðsla 1045. fundar bæjarráðs, að heimila stjórnsýslusviði að ganga frá greiðslu bóta í samræmi við mat matsmana, samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. september 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1045
Áður á dagskrá 1041. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til lögmanns bæjarins. Komin er niðurstaða í útreikning vaxta sem lækkuðu umtalsvert. Óskað er staðfestingar bæjarráðs á því að greiða út bætur í samræmi við niðurstöður matsmanna.
Til máls tóku: HS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að ganga frá greiðsu bóta í samræmi við fyrirliggjandi mat matsmanna. Upphæðin 6.719.350 verði tekin af liðnum ófyrirséð.
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Angi af eldra erindi sbr. m.a. 1023. fundur bæjarráðs. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusvið gerir munnlega grein fyrir erindinu á fundinum.
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, að fela lögmanni bæjarins að skoða erindið, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1041
Angi af eldra erindi sbr. m.a. 1023. fundur bæjarráðs. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusvið gerir munnlega grein fyrir erindinu á fundinum.
Til máls tóku: HS, SÓJ, BH, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að skoða erindið.