Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201109017F

  • 28. september 2011

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #565

    Fund­ar­gerð 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     

    Bæj­ar­stjórn­ar­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­aði um­ræðna um fund­ar­sköp þessa fund­ar bæj­ar­ráðs.

    Til máls tóku: JJB og HS.

     

     

    Bók­un vegna fund­ar­skapa á fundi bæj­ar­ráðs nr. 1045.

     

    Dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar 1045 var send út með venju­bundn­um hætti, en við upp­haf fund­ar­ins var óskað eft­ir að taka 2 mál á dagskrá til við­bót­ar.<BR>Bæj­ar­ráðs­mað­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­aði eft­ir að öðru þess­ara mála yrði frestað til næsta fund­ar og sett á dagskrá eins og önn­ur mál. Því var hafn­að af formanni bæj­ar­ráðs, sem er tví­mæla­laust brot á 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar þar sem seg­ir m.a.

    "Heim­ilt er að taka er­indi til með­ferð­ar í bæj­ar­ráði þótt ekki sé það til­greint í dagskrá. Þó er skylt að fresta af­greiðslu slíks er­ind­is ef ein­hver bæj­ar­ráðs­manna eða áheyrn­ar­full­trúi ósk­ar þess."

    Í 46. gr. seg­ir m.a.

    "Bæj­ar­stjóri und­ir­býr bæj­ar­ráðs­fundi í sam­ráði við formann bæj­ar­ráðs...."<BR>Ábyrgð bæj­ar­stjóra á með­höndl­un máls­ins er því aug­ljós.

    Bæj­ar­ráðs­mað­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar benti rit­ara bæj­ar­ráðs á þetta brot for­manns­ins í tölvu­pósti eft­ir fund­inn og í fram­hald­inu sendi formað­ur bæj­ar­ráðs tölvu­póst til bæj­ar­ráðs­manna þar sem m.a. kem­ur fram:<BR>Deild­ar mein­ing­ar komu upp á sl. bæj­ar­ráðs­fundi um hvort er­ind­ið "Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar" hafi ver­ið til­kynnt inná dagskrá fund­ar­ins eða ekki. Svo virð­ist sem þeir sem ein­göngu sáu fund­ar­boð­ið ra­f­rænt hafi ekki feng­ið þær upp­lýs­ing­ar að ræða ætti þenn­an lið í upp­hafi fund­ar.<BR>Eng­ar um­ræð­ur voru um það hvort dag­skrárlið­ur­inn hafi ver­ið á boð­arði dagskrá eða ekki enda bað formað­ur um að þess­um lið­um yrði bætt við, varla hafi hann gert það ef hann teldi að dag­skrárlið­ur­inn hafi ver­ið á boð­aðri dagskrá. Auk þess kem­ur fram í fund­ar­boði að:<BR>"...fund­ar­boð­ið er ein­göngu sent ra­f­rænt..."<BR>Eru þá 2 kerfi í gangi varð­andi fund­ar­boð og dagskrá funda, ann­að op­in­bert en hitt ekki ?<BR>Þá kem­ur fram að búið sé að lag­færa þetta í fund­argátt­inni þann­ig að þetta komi ekki fyr­ir aft­ur, hvað var lag­fært ? Var ein­hver óop­in­ber út­gáfa af fund­argátt­inni fjar­lægð ? Hvern­ig á að skilja þetta ?<BR>Í bréf­inu kom einn­ig fram að formað­ur hyggð­ist bregð­ast við broti á 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar þrátt fyr­ir vaf­ann um hvort er­ind­ið hafi ver­ið til­kynnt á dagskrá eða ekki og fresta er­ind­inu eft­ir að það hafði ver­ið tek­ið fyr­ir.

    Það leik­ur eng­inn vafi á og um það geta ekki ver­ið deild­ar mein­ing­ar að dag­skrárlið­ur­inn var ekki í fund­ar­boð­inu enda er það ein­göngu sent ra­f­rænt.<BR>Það ligg­ur held­ur eng­in vafi á því að 47. gr. sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar var brot­in, en ákvæð­ið á að tryggja að bæj­ar­ráðs­menn geti kynnt sér mál fyr­ir fund og lýð­ræð­is­lega með­höndl­un mála. <BR>Það ligg­ur eng­in vafi á því að næg­ur tími var til þess að setja dag­skrárlið­inn í dag­skránna.<BR>Það er eng­inn vafi á að eng­ar eðli­leg­ar for­send­ur voru fyr­ir því að taka mál­ið fyr­ir á fund­in­um í stað þess að fresta því.<BR>Eft­ir stend­ur að meiri­hlut­inn er sek­ur um skipu­lega til­raun til valdníðslu sem eru við­brögð hans við eðli­legu gagn­sæi gagn­vart íbú­um Mos­fells­bæj­ar.

    Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

    &nbsp;

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista vegna bókun­ar um fund­ar­sköp.

    &nbsp;

    Í ra­f­rænu fund­ar­boði sem sent var út þann 20. sept­em­ber sl.&nbsp; kl. 12.38 til aðal og var­full­trúa í bæj­ar­ráði var þess get­ið að mál­ið "Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar" yrði rætt í upp­hafi fund­ar. Er mið­ur að fund­ar­boð­ið hafi far­ið fram hjá full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar líkt og og fram kem­ur í bók­un.<BR>Í ljósi um­ræðna á fund­in­um var rætt og lagt til að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að gera lög­fræði­lega skoð­un á því hvort brot­ið hafi ver­ið gegn regl­um Mos­fells­bæj­ar um með­ferð mála, ákveð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og ákvæð­um ann­arra laga sem kveða á um vernd per­sónu­upp­lýs­inga þeg­ar Íbúa­hreyf­ing­in birti upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir til lög­að­ila í Mos­fells­bæ í dreifi­bréfi til íbúa í sept­em­ber sl.&nbsp; Var til­lag­an sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um.<BR>Rétt er að fram kom til­laga um að fresta mál­inu þar sem full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi ekki vitað að mál­ið var yrði rætt á fund­in­um, þrátt fyr­ir að það hafi kom­ið fram á fund­ar­boð­inu.&nbsp; <BR>Af þess­um sök­um var ákveð­ið að fresta mál­inu í upp­hafi bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar í dag og verð­ur það aft­ur til um­fjöll­un­ar á næsta fundi bæja­ráðs. <BR>Ómál­efna­leg­um full­yrð­ing­um um valdníðslu er al­gjör­lega vísað á bug.

    &nbsp;

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

    &nbsp;

    Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar að við­kom­andi mál var ekki á dagskrá í ra­f­rænu fund­ar­boði og í ljósi bókun­ar meiri­hlut­ans mun Íbúa­hreyf­ing­in kæra máls­með­ferð­ina til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is skv. 103 gr. Sveit­ar­stjórn­ar­laga.