Mál númer 2011081805
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Afgreiðsla 194. fundar fjölskyldunefndar á umsögn til bæjarráðs lögð fram á 1082. fundi bæjarráðs. - 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Áður á dagskrá 1078. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Bæjarráð samþykkt með þremur atkvæðum að gera bókun fjölskyldunefndar að sinni og senda það svar til SSH.
- 3. júlí 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #194
Fjölskyldunefnd tekur undir sjónarmið sem fram koma í umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Erindi frá SSH þar sem óskað er eftir að fjallað verði um tillögur varðandi sameiginlegt útboð á akstri vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1078. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar til umsagnar, samþykkt á 583. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 14. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1078
Erindi frá SSH þar sem óskað er eftir að fjallað verði um tillögur varðandi sameiginlegt útboð á akstri vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar til umsagnar.
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Áður á dagskrá 1042. bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjölskyldunefndar. Hjálagt er fundarbókun nefndarinnar um málið.
<DIV>Afgreiðsla 1044. fundar bæjarráðs, að samþykkja tillögur að verklagsreglum mats- og inntökuteymis o.fl., samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. september 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1044
Áður á dagskrá 1042. bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjölskyldunefndar. Hjálagt er fundarbókun nefndarinnar um málið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja tillögur að verklagsreglum mats- og inntökuteymis annars vegar og ráðningu verkefnastjóra í samræmi við tillögu stjórnar SSH hins vegar.
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
Máli vísað af 1042. fundi bæjarráðs 1. september 2011.
<DIV>Afgreiðsla 178. fundar fjölskyldunefndar, varðandi umsögn til bæjarráðs, lögð fram á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV>Afgreiðsla 1042. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til fjölskyldunefndar, samþykkt á 564. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 1. september 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1042
Til máls tóku: HS, JS, HSv, BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar.
- 1. september 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #178
Máli vísað af 1042. fundi bæjarráðs 1. september 2011.
Fjölskyldunefnd telur að tillögur sem fram koma í bréfi framkvæmdastjóra SSH dags. 19. ágúst 2011 séu forsendur fyrir því að samkomulag sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um þjónustu við fatlað fólk nái fram að ganga. Í því ljósi leggur fjölskyldunefnd til við bæjarráð að samþykkja tillögur að verklagsreglum mats- og inntökuteymis annars vegar og ráðningu verkefnastjóra í samræmi við tillögu stjórnar SSH.