Mál númer 201106165
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Gerð verður grein fyrir stöðu málsins, sbr. síðustu umfjöllun nefndarinnar á 322. fundi.
Erindið var lagt fram á 324. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 585. fundi bæjarstjórnar.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Gerð verður grein fyrir stöðu málsins, sbr. síðustu umfjöllun nefndarinnar á 322. fundi.
Gerð var grein fyrir stöðu málsins, sbr. síðustu umfjöllun nefndarinnar á 322. fundi.
Lagt fram. - 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Reykjavíkurborg hefur þann 30.11.2012 veitt Fjarskiptum ehf framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsheimtaugar og ljósleiðara upp á Úlfarsfell um land í lögsögu borgarinnar. Framkvæmdum var mótmælt og hafa þær verið stöðvaðar í bili. Gögn lögð fram til kynningar.
<DIV><DIV>Til máls tók: BH. </DIV><DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við Reykjavíkurborg og óska eftir frekari upplýsingum um málið, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Reykjavíkurborg hefur þann 30.11.2012 veitt Fjarskiptum ehf framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsheimtaugar og ljósleiðara upp á Úlfarsfell um land í lögsögu borgarinnar. Framkvæmdum var mótmælt og hafa þær verið stöðvaðar í bili. Gögn lögð fram til kynningar.
<SPAN class=xpbarcomment>Reykjavíkurborg hefur þann 30.11.2011 veitt Fjarskiptum ehf framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsheimtaugar og ljósleiðara upp á Úlfarsfell um land í lögsögu borgarinnar. Framkvæmdum var mótmælt og hafa þær verið stöðvaðar í bili.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við Reykjavíkurborg og óskar eftir frekari upplýsingum um málið.</SPAN>
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókanir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyrir niðurstöðu samráðs við Reykjavíkurborg og umsækjendur um fjarskiptastöð, sem er sú að umsækjendurnir tveir, RÚV og Vodafone, munu sameinast um nýja umsókn um fjarskiptastöð Reykjavíkurmegin við sveitarfélagamörkin, á þeim stað þar sem bráðabirgðastöð er nú. Meðferð málsins verður í höndum Reykjavíkurborgar, en haft verður samráð við Mosfellsbæ á öllum stigum þess.
<DIV>Erindið lagt fram á 309. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 569. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókanir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyrir niðurstöðu samráðs við Reykjavíkurborg og umsækjendur um fjarskiptastöð, sem er sú að umsækjendurnir tveir, RÚV og Vodafone, munu sameinast um nýja umsókn um fjarskiptastöð Reykjavíkurmegin við sveitarfélagamörkin, á þeim stað þar sem bráðabirgðastöð er nú. Meðferð málsins verður í höndum Reykjavíkurborgar, en haft verður samráð við Mosfellsbæ á öllum stigum þess.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókanir á 303. og 306. fundi. Gerð grein fyrir niðurstöðu samráðs við Reykjavíkurborg og umsækjendur um fjarskiptastöð, sem er sú að umsækjendurnir tveir, RÚV og Vodafone, munu sameinast um nýja umsókn um fjarskiptastöð Reykjavíkurmegin við sveitarfélagamörkin, á þeim stað þar sem bráðabirgðastöð er nú. Meðferð málsins verður í höndum Reykjavíkurborgar, en haft verður samráð við Mosfellsbæ á öllum stigum þess.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar. </SPAN>
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Gerð verður grein fyrir viðræðum við fulltrúa Reykjavíkurborgar um málefnið og fyrirhuguðum fundum með fulltrúum fjarskiptafyrirtækja.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 306. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 565. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 20. september 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #306
Gerð verður grein fyrir viðræðum við fulltrúa Reykjavíkurborgar um málefnið og fyrirhuguðum fundum með fulltrúum fjarskiptafyrirtækja.
Gerð var grein fyrir viðræðum við fulltrúa Reykjavíkurborgar um málefnið og fyrirhuguðum fundum með fulltrúum fjarskiptafyrirtækja.
Lagt fram.
- 17. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #562
Erindi Eyjólfs Valdimarssonar 10. júní 2011 f.h. tækniþróunardeildar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að staðsetja fjarskiptahús og mastur/turn efst á Úlfarsfelli.
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að leita samstarfs við Reykjavíkurborg um skipulag fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #303
Erindi Eyjólfs Valdimarssonar 10. júní 2011 f.h. tækniþróunardeildar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að staðsetja fjarskiptahús og mastur/turn efst á Úlfarsfelli.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Eyjólfs Valdimarssonar 10. júní 2011 f.h. tækniþróunardeildar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að staðsetja fjarskiptahús og mastur/turn efst á Úlfarsfelli.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að leitað verði eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um skipulag hugsanlegra fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli.</SPAN>