Mál númer 202103043
- 21. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #781
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Bröttuhlíð 16-30.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 781. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Bröttuhlíð 16-30.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #537
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Bröttuhlíð 16-30.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan hljóti afgreiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd metur meðfylgjandi undirrituð gögn nærliggjandi hagsmunaaðila svo að falla megi frá kröfum um grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga, með vísan í 3. mgr. 43. og 44. gr. sömu laga um kynningarferli grenndarkynninga. Breytingartillaga deiliskipulags telst því samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og annast skipulagsfulltrúi staðfestingu skipulagsins. Lóðarhafi skal greiða kostnað sem af breytingunni hlýst.