Mál númer 202102147
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2021 á grundvelli regla Mosfellsbæjar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. mars 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1482
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2021 á grundvelli regla Mosfellsbæjar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita styrki skv. reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka þannig að veittur sé styrkur fyrir 90% af fasteignaskatti, þó að hámarki kr. 950.000 til hvers félags. Þau félög sem veittur er styrkur á árinu 2021 eru Flugklúbbur Mos, Rauði krossinn í Mosfellsbæ og Skátafélagið Skjöldungur. Heildarfjárhæð styrkja er kr. 1.240.471.