Mál númer 201711041
- 21. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #713
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 13. janúar til og með 24. febrúar 2018. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 24. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 713. fundi bæjarstjórnar.
- 16. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #457
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 13. janúar til og með 24. febrúar 2018. Engin athugasemd barst.
- 8. mars 2018
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #24
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 13. janúar til og með 24. febrúar 2018. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillögu og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #450
Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þegar endanlegir uppdrættir liggja fyrir.
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Skipulagsfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsnefndar fyrir því að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi Íþróttasvæðis við Varmá.
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #448
Skipulagsfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsnefndar fyrir því að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi Íþróttasvæðis við Varmá.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá.