Mál númer 201709038
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
- 10. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #448
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
- 7. nóvember 2017
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #320
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt.
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #445
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
- 29. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #445
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir.
- 15. september 2017
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #316
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.