Mál númer 201702045
- 15. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #705
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við lægstbjðanda vegna hliðrunar götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu.
Afgreiðsla 1328. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. nóvember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1328
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við lægstbjðanda vegna hliðrunar götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að semja við lægstbjóðanda, Stéttafélagið ehf., um fyrsta áfanga endurgerðar Skeiðholts.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út hliðrun götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu í minnisblaði. Fyrir utan hliðrun götustæðis er áætlað að setja bifreiðastæði milli Brattholts og Byggðaholts ásamt biðstöð strætisvagna. Göngustígur austan Skeiðholts er færður fjær götustæði og því orðin sértæk framkvæmd ásamt því að göngustígur vestan Skeiðholts tengist undirgöngum.
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
- 13. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1314
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út hliðrun götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu í minnisblaði. Fyrir utan hliðrun götustæðis er áætlað að setja bifreiðastæði milli Brattholts og Byggðaholts ásamt biðstöð strætisvagna. Göngustígur austan Skeiðholts er færður fjær götustæði og því orðin sértæk framkvæmd ásamt því að göngustígur vestan Skeiðholts tengist undirgöngum.
Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti framkvæmdir 2017.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bjóða út hliðrun götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu í framlögðu minnisblaði.