Mál númer 202106085
- 30. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #786
Erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.
Afgreiðsla 220. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 786. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. júní 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #220
Erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.
Umhverfisnefnd fellst á erindið en fer fram á að frágangur verði í samráði við garðyrkjudeild Mosfellsbæjar.
- 16. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #785
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #545
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við framkvæmdir innan spildunnar enda samræmast þær yfirborðsfrágangi deiliskipulags. Aðgerðir krefjast ekki útgáfu framkvæmdaleyfis skv. reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Skipulagsnefnd gerir heldur ekki athugasemd við umrædda landmótun innan hverfisverndar Varmá með fyrirvara um jákvæða umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.