Mál númer 2017081520
- 30. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #718
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin ítrekar að um frístundahúsalóð sé að ræða og að tillagan þurfi að vera í samræmi við ákvæði aðalskipulags um frístundahúsabyggð á svæðinu." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #462
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin ítrekar að um frístundahúsalóð sé að ræða og að tillagan þurfi að vera í samræmi við ákvæði aðalskipulags um frístundahúsabyggð á svæðinu." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Frestað
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Borist hefur erindi frá Gísla G. Gunnarssyni dags. 8. september 2017 varðandi heimild til gerðar deiliskipulags.
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #450
Borist hefur erindi frá Gísla G. Gunnarssyni dags. 8. september 2017 varðandi heimild til gerðar deiliskipulags.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin ítrekar að um frístundahúsalóð sé að ræða og að tillagan þurfi að vera í samræmi við ákvæði aðalskipulags um frístundahúsabyggð á svæðinu.