Mál númer 201710233
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Borist hefur erindi frá Einar V. Tryggvasyni dags. 20.október 2017 varðandi skiptingu lands í jörðinni Miðdalur. Frestað á 449. fundi. Theodór Kristjánsson vék af fundi.
Afgreiðsla 450. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #450
Borist hefur erindi frá Einar V. Tryggvasyni dags. 20.október 2017 varðandi skiptingu lands í jörðinni Miðdalur. Frestað á 449. fundi. Theodór Kristjánsson vék af fundi.
Skipulagsnefnd gerir fyrir sitt leiti ekki athugasemd við erindið en íterekað er að um er að ræða opið óbyggt svæði í aðalskipulagi og að ekki áform um að auka uppbyggingu á svæðinu.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Borist hefur erindi frá Einar V. Tryggvasyni dags. 20.október 2017 varðandi skiptingu lands í jörðinni Miðdalur.
Afgreiðsla 449. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #449
Borist hefur erindi frá Einar V. Tryggvasyni dags. 20.október 2017 varðandi skiptingu lands í jörðinni Miðdalur.
Frestað.