Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201712004F

  • 13. desember 2017

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #707

    Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
    Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar taka und­ir bók­un skipu­lags­nefnd­ar vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 hvað varð­ar nýtt iðn­að­ar­svæði í Álfs­nesvík og að ráð­ist verði í grein­ingu á þeim kost­um inn­an og utan vaxt­ar­marka svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem þykja henta und­ir at­hafna- og iðn­að­ar­svæði. Einn­ig leggj­um við ríka áherslu á að þess verði gætt að tek­ið verði fullt til­lit til nátt­úr­gæða og sam­fé­lags þeg­ar slík svæði eru skipu­lögð.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

    Fund­ar­gerð 450. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 707. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.