Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201604205

  • 8. júní 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #673

    Óskað verð­ur eft­ir heim­ild fyr­ir því að bæj­ar­stjóra, eða lög­manni í hans um­boði, verði fal­ið að semja kjörskrá vegna for­seta­kosn­inga 25. júní 2016 og að þeim verði veitt um­boð til að fjalla um kær­ur vegna kjör­skrár­inn­ar.

    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra, eða lög­manni Mos­fells­bæj­ar í hans um­boði, að semja kjörskrá vegna kom­andi for­seta­kosn­inga sem fram fara hinn 25. júní 2016. Jafn­framt er of­an­greind­um með sama hætti veitt fulln­að­ar­um­boð til að fjalla um at­huga­semd­ir, úr­skurða um og gera breyt­ing­ar á kjör­skránni eft­ir at­vik­um fram að kjör­degi.