Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2011
Á myndinni eru frá vinstri: eru Haraldur Sverrisson Bæjarstjóri, Telma Rut Frímannsdóttir íþróttakona Mosellsbæjar 2011, Ingi Rúnar Gíslason þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar íþróttakarls Mosfellsbæjar 2011, Hafsteinn Pálsson forseti Bæjarstjórnar og Theódór Kristjánsson fromaður Íþrótta og tómstundanefndar.
Telma Rut Frímannsdóttir
Karatekona úr Aftureldingu var kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2011.
Kristján Þór Einarsson
Golfari frá golfklúbbnum Kili var kjörinn íþróttakarl Mosfellsbæjar 2011.