Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2015
Mynd frá vinstri: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, Íris Eva Einarsdóttir, skotfimikona, Reynir Örn Pálmason, hestaíþróttamaður, Hafsteinn Pálsson, forseti bæjarstjórnar og Ólafur Rafn Snorrason, formaður íþrótta- og tómstundanefndar.
Íris Eva Einarsdóttir
Skotfimikona úr Skotfélagi Reykjavíkur var kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar árið 2015.
Reynir Örn Pálmason
Hestaíþróttamaður úr Hestamannafélaginu Herði var kjörinn íþróttakarl Mosfellsbæjar árið 2015.