Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2015

Mynd frá vinstri: Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, Íris Eva Ein­ars­dótt­ir, skot­fi­mi­kona, Reyn­ir Örn Pálma­son, hestaí­þrótta­mað­ur, Haf­steinn Páls­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar og Ólaf­ur Rafn Snorra­son, formað­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

Íris Eva Ein­ars­dótt­ir

Skot­fi­mi­kona úr Skot­fé­lagi Reykja­vík­ur var kjör­in íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar árið 2015.

Reyn­ir Örn Pálma­son

Hestaí­þrótta­mað­ur úr Hesta­manna­fé­lag­inu Herði var kjör­inn íþrót­ta­karl Mos­fells­bæj­ar árið 2015.