Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2020
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Knattspyrnukona í Fylki var kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar árið 2020.
Kristófer Karl Karlsson
Golfíþróttamaður í Golfklúbbi Mosfellsbæjar var kjörinn íþróttakarl Mosfellsbæjar árið 2020.
Alexander Sigurðsson
Fimleikaþjálfari frá Aftureldingu var heiðraður sem þjálfari ársins.