Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2014
Hafsteinn Pálsson forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, Kristján Þór Einarsson íþróttakarl Mosfellsbæjar 2014, Brynja Hlíf Hjaltadóttir íþróttakona Mosfellbæjar 2014 og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.
Brynja Hlíf Hjaltadóttir
Akstursíþróttakona var kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2014.
Kristján Þór Einarsson
Golfíþróttamaður var kjörinn íþróttakarl Mosfellsbæjar 2014.