Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. janúar 2015

Kjör íþrótta­konu og íþrót­ta­karls Mos­fells­bæj­ar fór fram í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá fimmtu­dag­inn 22. janú­ar.

Sjö kon­ur og fjór­ir karl­ar voru til­nefnd í kjör­inu að þessu sinni.

Íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar var kjörin Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir akst­ursí­þrótta­kona úr Mótomos.

Íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar var kjörin Kristján Þór Ein­ars­son golfí­þrótta­mað­ur Golf­klúbbs­ins Kjal­ar Mos­fells­bæ.

Ásamt því að heiðra íþrót­tak­arl og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar voru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir Ís­lands­meist­ara­titla, bika­meist­ara, deilda­meist­ara, lands­móts­meist­ara og fyr­ir þátt­töku í lands­liði. Einn­ig voru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir efni­leg­asta dreng og stúlku 16 ára og yngri í hverri íþrótta­grein.

Mos­fells­bær ósk­ar sínu frá­bæra íþrótta­fólki til ham­ingju og ósk­ar þeim öll­um velfarn­að­ar og gæfu á nýju ári.

Á efstu mynd­inni eru Haf­steinn Páls­son for­seti bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar, Kristján Þór Ein­ars­son íþrótta­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2014, Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir íþrótta­kona Mos­fell­bæj­ar 2014 og Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00