Opið hús í kvöld - Feimni, hlédrægni eða félagsfælni
Opið hús Feimni hlédrægni eða félagsfælniÍ kvöld, miðvikudaginn 27. nóvember, kl. 20.00 er komið að öðru opna hús vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar. Eins og áður hefur komið fram verður í vetur lögð áhersla á hagnýt ráð til foreldra og annarra varðandi uppeldi og samskipti við börn og unglinga. Að þessu sinni munu Hrund Þrándardóttir og Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingar á Stofunni, sálfræðiþjónustu, fjalla um feimni, hlédrægni og félagsfælni.
Mosfellsbær hirðir jólatré 7. og 8. janúar 2014
Starfsfólk þjónustustöðvar Mosfellsbæjar munu, eins og undanfarin ár, aðstoða bæjarbúa við að fjarlægja jólatré sín og koma þeim í viðeigandi endurvinnslu og kurlun.
Þrettándabrenna í Mosfellsbæ 4. janúar 2014
Athugið ný dagsetning!