Endurnýjun almennra og sérstakra húsaleigubóta
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka eða jafnlengi og gildistími húsaleigusamnings. Samkvæmt reglum Mosfellsbæjar um sérstakar húsaleigubætur skal endurnýja umsóknir
Brennur um áramótin og á þrettándanum
Á gamlárskvöld verður áramótabrenna í Ullarnesbrekkum.
Nemakort Strætó í boði fyrir grunnskólanema
Grunnskólanemum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu gefst nú kostur á að kaupa nemakort Strætó bs. en hingað til hafa þau einungis verið í boði fyrir nema á framhalds- og háskólastigi.
Breytingar á niðurgreiðslum á vistunarkostnaði barna í leikskólum bæjarins og hjá dagforeldrum.
Frá og með 1. janúar 2012 verða gerðar breytingar á niðurgreiðslum á vistunarkostnaði barna. Þessar breytingar ná bæði til leikskólagjalda og til niðurgreiðslna vegna daggæslu barna í heimahúsi.Breytingarnar eru þær að niðurgreiðslur verða tekjutengdar en ekki bundnar við stöðu foreldra (einstæðir foreldrar og báðir foreldrar í námi).