Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. janúar 2012

    moslitFrá og með 1. janúar 2012 verða gerðar breyt­ing­ar á niður­greiðslum á vist­un­ar­kostnaði barna. Þess­ar breyt­ing­ar ná b&ael­ig;ði til leikskóla­gjalda og til niður­greiðslna vegna dagg&ael­ig;slu barna í heimahúsi.
    Breyt­ing­arn­ar eru þ&ael­ig;r að niður­greiðslur verða tekju­tengd­ar en ekki bundn­ar við stöðu for­eldra (einst&ael­ig;ðir for­eldr­ar og báðir for­eldr­ar í námi).

    moslitFrá og með 1. janúar 2012 verða gerðar breyt­ing­ar á niður­greiðslum á vist­un­ar­kostnaði barna. Þess­ar breyt­ing­ar ná b&ael­ig;ði til leikskóla­gjalda og til niður­greiðslna vegna dagg&ael­ig;slu barna í heimahúsi.
    Breyt­ing­arn­ar eru þ&ael­ig;r að niður­greiðslur verða tekju­tengd­ar en ekki bundn­ar við stöðu for­eldra (einst&ael­ig;ðir for­eldr­ar og báðir for­eldr­ar í námi). All­ir for­eldr­ar geta því sótt um niður­greidd leikskólagjöld og aukn­ar niður­greiðslur vegna dagg&ael­ig;slu barna í heimahúsi, óháð hjúskap­arstöðu, frá n&ael­ig;stu áramótum í samr&ael­ig;mi við tekju­viðmið sem Mos­fellsb&ael­ig;r set­ur.

    Til þess að öðlast rétt til niður­greiðslu leikskóla­gjalda og viðbótar niður­greiðslu vegna vist­un­ar barns hjá dag­for­eldri er horft til tekna for­eldra, b&ael­ig;ði ein­stak­linga og for­eldra í sambúð, sem grund­vallast á fram­lagðri skattskýrslu og staðfestu staðgreiðslu­yf­ir­liti síðustu þriggja mánaða.
    H&ael­ig;gt er að s&ael­ig;kja um niður­greidd leikskólagjöld og viðbótar niður­greiðslur vegna vist­un­ar barna í heimahúsi, í sam&ael­ig;mi við samþykkt um niður­greiðslur, á Íbúagátt Mos­fellsb&ael­ig;jar frá 22. des­em­ber.

    S&ael­ig;kja þarf um fyr­ir 30. des­em­ber vegna janúarmánaðar og leggja fram umbeðin gögn sem eru skatt­askýrsla frá síðasta ári og staðgeiðslu­yf­ir­lit síðustu 3ja mánaða.
    Þeir sem s&ael­ig;kja um á tímabil­inu frá 1. janúar til 20. janúar fá tvöfalda viðbótarniður­greiðslu fyr­ir febrúarmánuð þe. afslátt­ur­inn verður gerður aft­ur­virk­ur um einn mánuð.
    ATH ! afrit af skatt­askýrslu og staðgreiðslu­yf­ir­liti er aðgengi­legt á heimasv&ael­ig;ði hvers og eins hjá skatt­in­um  og er h&ael­ig;gt að hengja fylg­igögn rafr&ael­ig;nt með umsókninni.  www.rsk.is 

    Enn­frem­ur verða gerðar breyt­ing­ar á niður­greiðslum vegna dagg&ael­ig;slu barna í heimahúsi í þá veru að þegar barn verður 2ja ára get­ur for­eldri/forráðamaður sótt um aukn­ar niður­greiðslu sem f&ael­ig;rir gjald for­eldra til jafns við al­mennt gjald for­eldra á leikskólum Mos­fellsb&ael­ig;jar. H&ael­ig;gt er að s&ael­ig;kja um þess­ar niður­greiðslur á Íbúagátt Mos­fellsb&ael­ig;jar frá og með þeim mánuði sem barnið verður 2ja ára og tek­ur afslátt­ur­inn gildi í mánuðnum eft­ir.

    Skólaskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar

     

    Nánari upplýsing­ar um gjaldskrár og tekju­viðmið :

    Dag­for­eldr­ar med þjónustu­samn­ing

    Aukin niður­greiðsla þjónustu­samn­ings vegna dagg&ael­ig;slu barna í heimahúsi

    Leikskólar – Gjaldskrá  

    
    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00