Vinna vegna bilunar í vatnslögn getur mögulega tafið umferð um Álafossveg í dag og á morgun. Opið er fyrir umferð í báðar áttir en beygjuakgrein er lokuð (sjá mynd).
Við biðjumst velvirðingar á þeirri röskun sem þessi framkvæmd kann að valda og eru vegfarendur beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi.
Tengt efni
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Heitavatnslaust í hluta Hjarðarlands og Brekkulands 7. febrúar 2025
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Brekkutanga 30. janúar 2025