Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. maí 2017

Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkti breyt­ing­ar á regl­um um bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar ný­lega.

Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkti breyt­ing­ar á regl­um um bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar ný­lega. Nú geta lista­menn sem bú­sett­ir hafa ver­ið í sveit­ar­fé­lag­inu síð­ustu tvö ár sótt um sæmd­ar­heit­ið bæjalista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar.

Menn­ing­ar­mála­nefnd von­ast með því til að til­nefn­ing­um fjölgi og að lista­menn sjálf­ir hafi meiri tök á því að hafa áhrif á það hver er út­nefnd­ur hverju sinni.

Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar er út­nefnd­ur ár­lega síð­ustu helg­ina í ág­úst. Ásamt því að bera sæmd­ar­heit­ið hlýt­ur við­kom­andi lista­mað­ur eða lista­hóp­ur pen­inga­fjár­hæð. Áfram verð­ur tek­ið við til­lög­um frá bæj­ar­bú­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00