Frá upphafi hefur það verið í höndum aðal- og varamanna íþrótta- og tómstundanefndar að kjósa um hverjir hljóti sæmdarheitið íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar. Nú verður sú breyting á að íbúar geta tekið þátt í kjörinu ásamt aðal- og varamönnum íþrótta- og tómstundanefndar.
Íþrótta- og tómstundanefnd vonar að þessi breyting falli bæjarbúum vel og að þátttaka bæjarbúa í kjörinu verði góð.
Tengt efni
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 9. janúar
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024 - Hægt að kjósa til og með 12. desember
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.