Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. febrúar 2024

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­efn­ið Varmár­völl­ur: Að­al­völl­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Jarð­vinna og ferg­ing.

Verk­ið fel­ur í sér jarð­vinnu og ferg­ingu vegna gervi­grasvall­ar og svæða und­ir kom­andi vall­ar­lýs­ing­ar­möstr­um. Auk þess felst verk­ið í upp­greftri fyr­ir frjálsí­þrótta­velli, fyll­ingu og ferg­ingu á hon­um þeg­ar ferg­ingu er lok­ið á gervi­grasvelli. Verk­ið felst í upp­greftri, fulln­að­ar­frá­gangi fyll­ing­ar und­ir­bygg­ing­ar og ferg­ingu ofan á hana.

Helstu magn­töl­ur eru:

  • Hlaupa­braut­ar­efni, upp­rif og förg­un: 4.800 m2
  • Mal­bik, upp­rif og förg­un: 5.600 m2
  • Up­p­úr­tekt og brottakst­ur: 18.360 m3
  • Að­flutt malar­fyll­ing: 26.950 m3
  • Brott­flutt malar­fyll­ing, af­gangs­farg: 2.900 m3

Verk­inu skal að fullu lok­ið sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna þann 6. desember 2024 í nánu samráði við verkkaupa.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvefnum vso.ajoursystem.net frá og með föstudeginum 8. febrúar 2024.

Til­boð­um ásamt um­beðn­um fylgigögn­um skal skila ra­f­rænt gegn­um út­boðsvef­inn eigi síð­ar en mánu­dag­inn 26. fe­brú­ar 2024 kl. 14:00.

Ekki verð­ur hald­inn opn­un­ar­fund­ur en nið­ur­stöð­ur verða send­ar bjóð­end­um og birt­ar á mos.is að opn­un lok­inni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00