Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. september 2020

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Sam­göngu­stíg­ur og end­ur­nýj­un Varmár­ræs­is í Æv­in­týragarði.

Verk­ið felst í að leggja tæp­lega 1.700 m lang­an og 5 m breið­an sam­göngustíg í gegn­um Æv­in­týra­garð­inn í Mos­fells­bæ, þar með tal­ið nið­ur­setn­ing tveggja brúa, yfir Varmá ann­ars veg­ar og Köldu­kvísl hins veg­ar. Einn­ig er um að ræða end­ur­nýj­un á Ø600 skól­p­lögn (Varmár­ræsi) á um 220 m kafla vest­an Var­már. Að auki þarf að end­ur­gera reiðstíg sem grefst í sund­ur vegna fram­kvæmd­anna.

Helstu verk­þætt­ir í verki, sem þetta út­boð nær til, eru eft­ir­far­andi:

  • Jarð­vinna fyr­ir stíg og veitu­lagn­ir
  • Skól­p­lögn Ø600
  • Mal­bik­að­ur stíg­ur (5 m breið­ur), lengd ~1.700 m
  • Koma fyr­ir 2 brúm (Á Varmá og Köldu­kvísl)
  • Yf­ir­borðs­frá­gang­ur

Helstu magn­töl­ur eru:

  • Upp­rif á mal­biki 3.700 m²
  • Gröft­ur fyr­ir stíg­um og und­ir­stöðu brúa 8.000 m3
  • Fyll­ing­ar með að­keyrðri grús 9.600 m3
  • Grjót­hleðsla og grjót í yf­ir­borði 160 m²
  • Muln­ing­ur 11.000 m²
  • Steypumót – und­ir­stöð­ur fyr­ir brýr 290 m²
  • Bend­istál – und­ir­stöð­ur fyr­ir brýr 7.000 kg
  • Stein­steypa – und­ir­stöð­ur fyr­ir brýr 60 m3
  • Mal­bik­un 8.600 m²
  • Hellu­lögn 330 m²
  • Um­ferð­arkant­steinn 370 m
  • Sán­ing 10.000 m²
  • Þöku­lögn 4.600 m²
  • Um­ferð­ar­merki 69 stk
  • Yf­ir­borðs­merk­ing­ar 2.400 m
  • End­ur­gerð reiðstíg­ar 720 m²
  • Gröft­ur fyr­ir frá­veitu og ræs­um 2.600 m3
  • Sönd­un fyr­ir frá­veitu og ræs­um 330 m3
  • Los­un á klöpp í skurð­um 600 m3
  • Skólplagn­ir (Ø600) 220 m
  • Götu­ljós­a­streng­ir (í skurði og ídrátt­ar­rör) 2.700 m
  • Ljósa­stólp­ar 58 stk.

Verk­kaupi áskil­ur sér rétt til að áfanga­skipta verk­inu í tvo hluta og magn­töl­ur geta því tek­ið breyt­ing­um til sam­ræm­is við fjár­veit­ingu sem sam­þykkt hef­ur ver­ið til verks­ins í fjár­hags­áætlun hvers árs. Verk­kaupi hef­ur tryggt fjár­veit­ingu fyr­ir end­ur­nýj­un ræs­is og 1. áfanga upp­bygg­ing­ar sam­göngu­stígs.

Verk­inu skal að fullu lok­ið 14. ág­úst 2021.

Í ljósi sam­komutak­mark­ana verða út­boðs­gögn af­hent ra­f­rænt til þeirra sem þess óska á net­fang­ið mos@mos.is, Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar, frá og með klukk­an 11:00 á þriðju­deg­in­um 15. sept­em­ber 2020.

Til­boð­um skal skilað með sama hætti, á net­fang­ið mos@mos.is, eigi síð­ar en fimmtu­dag­inn 8. októ­ber 2020 kl.11:00 og þau opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska á ra­f­ræn­um opn­un­ar­fjar­fundi klukk­an 11:30 þann sama dag.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00