Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar, ósk­ar eft­ir til­boð­um í frá­g­ang á 8425 m2 opnu svæði við leik­skól­ann í Leir­vogstungu.

Ífrá­gangi felst m.a. gröft­ur og til­færsla á efni, lagn­in frá­veitu ograf­strengja. Gera spar­kvöll, körfu­bolta­völl og göngu­stíga, ásamt því að­grasþekja og gróð­ur­setja.

Helstu magn­töl­ur:

  • Til­flutn­ing­ur á jarð­vegi inn­an lóð­ar: 2750 m3
  • Gröft­ur og brottakst­ur: 1000 m3
  • Grús­fyll­ing: 2130 m3
  • Grasþök­ur: 1160 m2
  • Sán­ing: 4660 m2
  • Mal­bik: 690 m2
  • Gróð­ur­beð: 560 m3

Verk­inu skal vera lok­ið eigi síð­ar en 15. maí 2014.

Út­boðs­gögn á geisladiski verða af­hent án end­ur­gjalds í af­greiðslu bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar frá og með þriðju­deg­in­um 29. októ­ber 2013.

Til­boð­um skal skila á sama stað eigi síð­ar en þriðju­dag­inn 12. nóv­em­ber 2013, kl. 14:00, þá verða til­boð opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00