Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. apríl 2023

Verk­samn­ing­ar hafa ver­ið und­ir­rit­að­ir við Metatron ehf, sem var lægst­bjóð­andi, um nýtt gervi­grasyf­ir­borð og vökv­un­ar­kerfi á Varmár­velli.

Vökv­un­ar­kerf­ið sem er með 6 vökv­un­ar­stúta verð­ur not­að til að bleyta völl­inn fyr­ir leiki til að gera rennsl­ið á bolt­an­um betra. Mark­mið­ið með end­ur­nýj­un á grasyf­ir­borði vall­ar­ins er að hann upp­fylli kröf­ur til keppni í efstu deild­um á Ís­landi.

Áætl­að er að fram­kvæmd­ir standi yfir út maí 2023.

Beðist er vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þess­ar fram­kvæmd­ir kunna að valda og eru íbú­ar beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi og þol­in­mæði.

Tengt efni