Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. september 2020

Í lið­inni viku hóf­ust gatna­fram­kvæmd­ir á Reykja­vegi til móts við Ís­fugl.

Verk­ið er sam­starfs­verk­efni Vega­gerð­ar­inn­ar og Mos­fells­bæj­ar sem fel­ur í sér að koma nið­ur und­ir­göng­um fyr­ir hestaum­ferð und­ir Reykja­veg­inn ásamt end­ur­mót­un aðliggj­andi stíga og um­hverf­is. Á með­an á fram­kvæmd­um stend­ur er nauð­syn­legt að beina um­ferð um hjá­leið þar sem Reykja­veg­ur­inn verð­ur graf­inn í sund­ur.

Áætluð verklok eru í nóv­em­ber.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þessi fram­kvæmd kann að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00