Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. mars 2017

Um er að ræða nýja götu sem nefnd hef­ur ver­ið Fossa­tunga sem stað­sett er í nokk­uð grónu hverfi í Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ.

Helstu verk­þætt­ir eru að ljúka vinnu við gatna­gerð, rif á húsi og jarð­vinna vegna veitu­kerfa á svæð­inu.

Helstu magn­töl­ur eru:

  • Rif og förg­un – 700 m³
  • Up­p­úr­tekt – 5.400 m³
  • Los­un klapp­ar – 1.600 m³
  • Fyll­ing í götu – 2.400 m³
  • Frá­veitu­lagn­ir – 1.350 m
  • Frá­veitu­brunn­ar – 14 stk.
  • Skurð­ir veitna – 770 m

Verk­inu er skipt í tvo áfanga:

  • Fyrsta áfanga skal lok­ið 7. ág­úst 2017.
  • Öðr­um áfanga skal lok­ið 2. októ­ber 2017.

Út­boðs­gögn verða af­hent í af­greiðslu bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð frá og með þriðju­deg­in­um 14. mars 2017.

Til­boð­um skal skil­að á sama stað eigi síð­ar en þriðju­dag­inn 4. apríl 2017 kl. 11:00 og þau opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

Tengt efni