Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. janúar 2025

Trufl­an­ir voru á vatns­veitu í efstu byggð­um Mos­fells­bæj­ar í morg­un, laug­ar­dag­inn 18. janú­ar. Ástæð­an var óheim­il notk­un vatns úr bruna­h­ana. Rétt er að árétta að bruna­han­ar eru í eigu Mos­fells­bæj­ar og á ábyrgð MosVeita. Notk­un þeirra er ein­ung­is heim­il Slökkvi­liði Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Notk­un í heim­ild­ar­leysi get­ur vald­ið truflun á vatns­veitu og mögu­leg­um skemmd­um á bruna­hön­um og þar með skert ör­yggi.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þess­um óþæg­ind­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00