Vegna endurnýjunar á stofnlögn verður heitavatnslaust í hluta Mosfellsdals og búast má við truflunum annars staðar í dalnum, þriðjudaginn 10. desember frá kl. 9:30 og fram eftir degi.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Bendum íbúum á að hægt er að skrá farsímanúmer á 1819.is til að fá skilaboð um rekstrartruflanir.