Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar veit­ir ár­leg­ar við­ur­kenn­ing­ar til þeirra sem tald­ir eru hafa skar­að fram úr í um­hverf­is­mál­um á ár­inu.

Íbú­um gefst kost­ur á að senda inn til­nefn­ing­ar á ra­f­ræn­an máta en einnig má senda til­nefn­ing­ar á mos@mos.is.

Við­ur­kenn­ing­ar verða veitt­ar í þrem­ur að­skild­um flokk­um; fyr­ir fal­leg­asta húsa­garð­inn, það fyr­ir­tæki sem skar­ar framúr í um­hverf­is­mál­um og fyr­ir fal­leg­ustu göt­una.

Íbú­ar eru hvatt­ir til að til­nefna fyr­ir 1. ág­úst 2012.

Um­hverf­is­nefnd fer yfir inn­send­ar til­nefn­ing­ar og veit­ir þeim sem verða fyr­ir val­inu við­ur­kenn­ing­ar við sér­staka at­höfn í ág­úst.

Tengt efni