Þau sem eru gjaldgeng sem íþróttafólk Mosfellsbæjar skulu koma úr röðum starfandi íþróttafélaga/deilda í bæjarfélaginu eða vera með lögheimili í Mosfellsbæ en stunda íþrótt sína utan sveitarfélagsins.
Íþrótta- og tómstundanefnd mun leita álits hjá sérsamböndum ÍSÍ komi tvær eða fleiri tilnefningar frá sömu íþróttagrein.
Allar tilnefningar og ábendingar skulu berast í gegnum þjónustugátt Mosfellsbæjar fyrir 22. desember.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfagnið dana@mos.is.
Íþrótta- og tómstundanefnd
Tengt efni
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Átta konur og ellefu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023 - Hægt að senda inn tilnefningar til 24. nóvember
Hægt er að senda inn tilnefningar til 24. nóvember.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar til 19. nóvember.