Sundlaugar í Mosfellsbæ opnuðu í morgun eftir lokun gærdagsins sem var vegna bilunar í Nesjavallavirkjun.
Veitur hvetja fólk ennþá til að fara sparlega með heitt vatn en vonast er til þess að því verði aflétt innan skamms.
Tengt efni
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Tilmælum aflétt
Stefnt að opnun sundlauga í Mosfellsbæ í fyrramálið