Sundlaugar Mosfellsbæjar stefna að því að opna heita potta, gufubað og sturtur eftir hádegi á morgun, 21. desember.
Lengri tíma tekur að hita útilaugar en þær ættu að opna seinni part dagsins.
Við upplýsum íbúa nánar um stöðuna á morgun.
Tengt efni
Sauna lokuð í Lágafellslaug 24. janúar 2023
Vegna framkvæmda verða sauna og infrarauða sauna lokaðar í Lágafellslaug þriðjudaginn 24. janúar.
Sundlaugar Mosfellsbæjar byrja að hita upp eftir hádegi
Sundlaugar Mosfellsbæjar stefna að því að opna heita potta, gufubað og sturtur seinni partinn í dag, 20. janúar.
Sundlaugar í Mosfellsbæ lokaðar 19. janúar 2023
Vegna álags á hitaveitu verða sundlaugar í Mosfellsbæ lokaðar á morgun, fimmtudaginn 19. janúar.