Sundlaugum Mosfellsbæjar hefur verið lokað vegna bilunar í Nesjavallavirkjun. Ekki liggur fyrir hvað lokunin varir lengi en upplýsingar verða birtar á vef og samfélagsmiðlum Mosfellsbæjar þegar opnað verður á ný.
Tengt efni
Fyrsti heiti pottur sinnar tegundar á Íslandi fyrir hreyfihamlaða
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Tilmælum aflétt